Tæknilýsing

Aflgjafi

Ein EN-EL15 Li-ion hleðslurafhlaða, sex LR6 alkaline, HR6 Ni-MH eða FR6 litíum AA rafhlöður eða EH-5a straumbreytir (þarf EP-5B

 

rafmagnstengi)

Umhverfishiti við notkun

0 – 40 °C

Stærðir (W × H × D)

U.þ.b. 133 × 50 × 73 mm

Þyngd

U.þ.b. 245 g með MS-D11EN

 

U.þ.b. 335 g með MS-D11EN og viðbótar EN-EL15 rafhlöðu

 

U.þ.b. 275 g með MS-D11EN og viðbótar EP-5B rafmagnstengi

 

U.þ.b. 245 g með MS-D11

 

U.þ.b. 390 g með MS-D11 og sex AA rafhlöður (fáanlegar sér frá þriðja söluaðila)

Tæknilýsing og hönnun er efni til breytinga án tilkynninga.

Is

DEN-EL15 rafhlaða

Afköst EN-EL15 rafhlaðna fellur við hitastig undir 10 °C. Tryggðu að rafhlaðan er hlaðin að fullu og haltu heitri vararafhlöðu við höndina til að skipta um ef þarf. Kaldar rafhlöður munu fá hluta af hleðslunni þegar þær hitna.

DAA rafhlöður

Vegna takmarkaðs getu ætti einungis að nota AA LR6 alkaline rafhlöður þegar engar aðrar rafhlöður eru fáanlegar.

Geta AA rafhlaðna er mismunandi eftir tegund og geymsluaðstæðum og geta verið í nokkrum tilvikum mjög lág; í sumum tilfellum geta AA rafhlöður hætt að virka fyrir fyrningardagsetningu. Athugaðu að geta AA rafhlaðna getur fallið við hitastig undir 20 °C. Ekki er mælt með notkun við lágt hitastig.

9

Page 235
Image 235
Nikon G02 manual Tæknilýsing, Aflgjafi, Stærðir W × H × D, Þyngd