mælt er með í alþjóðlegum viðmiðunarreglum. Þessar viðmiðunarreglur voru þróaðar af ICNIRP, sjálfstæðri vísindastofnun, og þar er að finna öryggisatriði sem ætlað er að vernda alla, án tillits til aldurs eða heilsufars.

Þessi sími hefur verið prófaður með tilliti til snertingar við líkamann. Hann uppfyllir viðmiðunarreglur um útvarpsbylgjur þegar hann er notaður með aukahlut sem inniheldur engan málm og síminn er staðsettur að lágmarki 15 mm frá líkamanum. Notkun annarra aukahluta uppfyllir hugsanlega ekki viðmiðunarreglur um útvarpsbylgjur.

Þessar viðmiðunarreglur notast við mælieininguna SAR (specific absorption rate). Hámark SAR fyrir farsíma er 2 W/kg og hæsta SAR gildið fyrir þetta tæki þegar það var prófað upp við eyra reyndist vera 1,03 W/kg (10g)*. Þar sem farsímar bjóða upp á fjölda notkunarmöguleika er einnig hægt að nota þá í öðrum stellingum, t.d. láta þá liggja upp við líkamann. Í þeim tilvikum sem síminn er borinn upp við líkamann er hæsta SAR gildið sem mældist við prófun 1,24 W/kg (10g)*.

SAR gildið er mælt á hæsta sendistigi tækisins. Raunverulegt

SAR gildi þessa tækis meðan á notkun stendur er að jafnaði undir því sem gefið er upp hér að ofan. Þetta er sökum sjálfvirkra breytinga á orkustigi tækisins sem tryggja að það noti einungis lágmarksstyrk til að tengjast við símkerfið.

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur gefið út þá yfirlýsingu að samkvæmt tiltækum vísindaupplýsingum þá bendi ekkert til þess að þörf sé á sérstökum varúðarráðstöfunum við notkun farsímatækja. Stofnunin ráðleggur þeim sem vilja draga úr mögulegum áhrifum útvarpsbylgna að takmarka lengd símatala eða nota handfrjálsan búnað til að halda farsímanum frá höfði og líkama.

Frekari upplýsingar er hægt að finna á vefsvæði Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (http://www.who.int/emf) eða á Vodafone (http://www.vodafone.com).

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

*Prófanir eru framkvæmdar í samræmi við alþjóðlegar viðmiðunarreglur.

14

This is an Internet version of this publication. © Print only for private use.

Page 76
Image 76
Sony Ericsson W100i manual

W100i specifications

The Sony Ericsson W100i, released in 2007, is a notable entry in the Walkman series of mobile phones that blended advanced music capabilities with impressive mobile technology. This device epitomizes the fusion of mobile communication and music entertainment, aimed primarily at music enthusiasts.

One of the defining features of the W100i is its standout music playback abilities. It incorporates Sony's renowned Walkman technology, allowing users to enjoy high-quality audio on the go. The phone features a dedicated music button for instant access to the media player, making it user-friendly for those who frequently switch between calls and their favorite tracks.

The W100i supports various audio formats, including MP3, AAC, and WMA, ensuring compatibility with a wide range of music files. Additionally, it is equipped with a 512 MB Memory Stick Micro (M2) card that provides ample storage for music, allowing users to carry a substantial library in their pockets. Its software organizes tracks efficiently and offers playlists, an equalizer, and album art display, enriching the overall music experience.

In terms of display, the W100i features a 1.9-inch CSTN screen with a resolution of 176 x 220 pixels. While not as advanced as later models boasting LCD or OLED technology, the display serves its purpose well, showing vibrant colors that enhance media playback and navigation.

The phone also supports a variety of connectivity options, including Bluetooth, enabling wireless streaming to compatible devices and headphones. Additionally, users can connect via USB for file transfers, facilitating easy management of music and other media.

The W100i's camera, while not the centerpiece of the device, includes a 2-megapixel lens capable of capturing decent images for casual photography. It also features basic imaging capabilities like video recording, providing versatility for users.

Another aspect of the W100i that stands out is its user-friendly interface, characterized by the intuitive navigation of the user menu and the organized layout of applications. Users can easily access their music library, messages, and various settings without confusion.

The Sony Ericsson W100i was a compact and lightweight device, designed for portability. Its stylish design, combined with the Walkman branding, appealed to a younger demographic looking for a fun and stylish mobile solution.

Overall, the Sony Ericsson W100i exemplifies the early era of feature phones focused on multimedia capabilities, offering a commendable balance of music performance and mobile communication in a compact package.