14Brautin fest vi› veggfestinguna

Leggi› mótorinn undir veggfestinguna á bílskúrsgólfi›. Lyfti› brautinni upp flar til göt festingarinnar og göt veggfestingarinnar liggi saman. Festi› saman me› splittboltum (1). Setji› festihringinn (2) á til öryggis.

ATHUGI‹ VINSAMLEGAST: fia› getur veri› nau›synlegt a› leggja mótorinn a›eins hærra tímabundi› svo brautin rekist ekki í gormana hjá samsettum hur›um. Tryggja ver›ur a› mótorinn sitji vel (á stiga) e›a einhver ver›ur a› halda á honum.

15Sta›setningar mótorsins

ATHUGI‹ VINSAMLEGAST: Best er a› nota 25 mm flykkt bretti (1) til a› brúa bili› á milli hur›ar og brautar, sem er fló ekki mögulegt ef bili› upp í loft er of líti›.

Leggi› mótorinn á tröppustiga. Opni› bílskúrshur›ina. Leggi› 25 mm flykkt bretti (1) flatt á efsta hluta hur›arinnar vi› mi›línuna eins og synt er á myndinni. Láti› brautina liggja á brettinu.

Ef hur›in rekst í rennivagninn flegar hún er opnu›, togi› flá aflæsingararm rennivagnsins ni›ur til a› aflæsa innri og ytri hlutann. Rennivagninn má vera ólæstur flar til búi› er a› festa arminn vi› rennivagninn.

16Mótorinn hengdur upp

Festa ver›ur mótorinn vel í hluta bílskúrsins sem hefur bur›ar›ol.

Synd ver›a flrjú dæmi um hvernig setja má upp, flótt hugsanlega eigi ekkert vi› flínar a›stæ›ur. Hengifestingarnar (1) ver›a a› vera me› vinkilfestingu (mynd A) svo flær séu vel fastar. Ef lofti› er múra›, me› klæ›ningu e›a forskala› (mynd B) flarf a› festa fyrst málmplötu (fylgir ekki me›) (4) í lofti› á›ur en mótorinn er settur upp. Ef mótorinn er festur í steypt loft (mynd C) skal nota steyputappana (5) sem fylgja me›. Mæli› bá›um megin vi› mótorinn bili› á milli mótors og sto›ar me› bur›ar›ol (e›a lofts). Klippi› bá›a hluta festingarinnar ni›ur í rétta lengd. Sí›an skal fletja út annan enda á hvoru festingarstykki og beygja e›a snúa endann flar til hann nær sínum vinkli. For›ist a› beygja stykkin flar sem göt fyrir festingar eru. Bori› í efni› me› bur›ar›oli (e›a í lofti›) 4,5 mm göt. Festi› festingarnar me› vi›arskrúfum (2) í vi›eigandi hlut. Lyfti› mótornum upp, festi› hann vi› hengifestingarnar me› skrúfu, öryggisskífu og ró (3). Gangi› úr skugga um a› brautin yfir hur›inni sé í mi›junni. Fjarlægi› 25 mm flykka bretti›. Opni› hur›ina me› handafli. Ef hún rekst í brautina, hækki› flá rennibrautina. Smyrji› ne›ri hluta brautarinnar (6) me› feiti.

17Uppsetning snúru og handfangs handstyr›u

ney›araflæsingarinnar

Setji› einn enda snúrunnar (1) í gegnum gati› á efri hluta handfangsins svo hægt sé a› lesa or›i› "NOTICE" (3) (sjá mynd). Bindi› einfaldan hnút á snúruna (2). Hnúturinn ver›ur a› vera a.m.k. í 25 mm fjarlæg› frá snúruendanum svo hann rakni ekki upp.

Dragi› hinn enda snúrunnar í gegnum gati› á aflæsingararmi ytri rennivagnsins (4). Stilli› lengdina á snúrunni flannig a› handfangi› sé

í1,8 m hæ› yfir bílskúrsgólfinu. Bindi› annan einfaldan hnút. ATHUGI‹ VINSAMLEGAST: Ef skera flarf af snúrunni, ver›ur a› brenna fyrir afskorna endann me› brennandi eldspytu e›a kveikjara svo hann trosni ekki.

Tenging vi› rafmagn

TIL A‹ KOMA Í VEG FYRIR ERFI‹LEIKA VI‹ UPPSETNINGU, SKAL A‹EINS KVEIKJA Á MÓTORNUM fiEGAR fiA‹ VER‹UR TEKI‹ SKYRT FRAM HÉR.

Mótorinn má a›eins tengja í rafmagnsdós sem uppfyllir öll skilyr›i flar a› lútandi.

18Lampi festur upp

Smelli› ljóshlífinni (2) varlega af. Ekki taka hlífina alveg af! Skrúfi› peru me› hámarks styrk 24V/21W, eins og á myndinni, í perustæ›i›. fiegar mótorinn er settur í samband kviknar einnig á ljósinu sem slökknar sí›an eftir 2 1/2 mínútur aftur. Setji› hlífina aftur á eftir a› peran er komin í.

Skipti› út ónytum perum me› heilum.

19Uppsetning hur›arfestingarinnar

Ef flú ert me› bílskúrsfellihur› me› ló›réttri rennibraut flarf a› setja upp sérstakan hur›ararm. Í flessu tilviki skal fara eftir lei›beiningunum sem fylgja me› auka hur›ararminum. Fari› varlega a› flegar aukahur›ararmurinn er tekinn úr umbú›um og flegar hann er settur upp. Passi› a› setja fingurna ekki í hreyfanlega hluta.

ÁBENDING: Ef um er a› ræ›a bílskúrshur› úr léttu efni er nau›synlegt a› koma fyrir láréttri og ló›réttri styrkingu.

Uppsetning me› rammahur›um e›a einföldum hur›um:

Áhur›arfestingunni (1) eru festingargöt hægra og vinstra megin. Ef flörf er á efri og ne›ri festingargötum skal nota hur›arfestinguna og plötuna (2) eins og synt er á myndinni.

1. Setji› hur›arfestinguna á mi›juna á innri hli› hur›arinnar (me› e›a án plötu eftir flörfum). Merki› fyrir götum.

2. A. Vi›arhur›ir

Bori› göt me› 8 mm flvermáli og festi› hur›arfestinguna me› ró, öryggisskífu og lásbolta (3).

B. Málmhur›ir

Festi› me› vi›arskrúfum (4).

C. Einföld hur› - val

Festi› me› vi›arskrúfum (4).

20Uppsetning hur›ararmsins

A.UPPSETNING FYRIR EINFALDAR HUR‹IR:

Festi› beina (1) og beyg›a (2) hur›ararminn, svo hann ver›i sem lengstur (me› tveggja e›a flriggja gata millibili), vi› tengihlutana (3, 4,

5)sem fylgja me›. Hafi› hur›ina loka›a og festi› beina hur›ararminn

(1) me› splittboltum (6) vi› hur›arfestinguna og setji› sí›an festihring

(7) á. Skilji› innri og ytri hluta rennivagnsins a›. Yti› ytri hluta rennivagnsins aftur í átt a› mótornum og festi› beyg›a hur›ararminn

(2) me› splittboltum (6) vi› tengigati› í rennivagninum (8). Hugsanlega flarf a› lyfta hur›inni a›eins upp. Festi› me› festihring (7).

ÁBENDING: flegar endastö›urofinn er stilltur fyrir hur›arsta›setninguna ,OPIN' má hur›in ekki halla ni›ur flegar hún er alveg opin. Ef hún hallar a›eins ni›ur (9) lei›ir fla› til rykkjóttra hreyfinga flegar hur›in er opnu› e›a henni loka› úr full opinni stö›u.

B. UPPSETNING FYRIR RAMMAHUR‹IR

Festi› eins og synt er á mynd B og fari› sí›an yfir í skref 21.

3-IS

114A2806D-IS

Page 21
Image 21
Chamberlain ML700 Brautin fest vi› veggfestinguna, 15 Sta›setningar mótorsins, 16 Mótorinn hengdur upp, Lampi festur upp