RAFMAGNSSPENNA

Volt: 220–240 Volt riðstraumur

Hertz: 50/60 Hz

ATHUGIÐ: Til að draga úr hættu á raflosti á klóin að passa í innstunguna

áaðeins einn veg. Ef klóin passar ekki

áað hafa samband við rafvirkja. Breytið ekki klónni á neinn hátt.

Notið ekki framlengingarsnúru. Látið rafvirkja koma fyrir innstungu nálægt tækinu ef snúran er of stutt.

VIDVÖRUN

Hætta á raflosti

Ekki má fjarlægja jarðtengingu klóarinnar.

Notið ekki millistykki.

Notið ekki framlengingarsnúru.

Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt getur það valdið dauða, eldsvoða eða raflosti.

BILANAGREINING

Fyrst þegar brauðristin er notuð kann hún að gefa frá sér skarpa lykt eða lítils háttar reyk. Þetta er eðlilegt. Bæði lyktin og reykurinn er meinlaus og hverfur fljótlega.

Ef gaumljósið kviknar ekki og brauðristin hitnar ekki þegar “O/I” rofinn er settur á “I”:

Kannið hvort brauðristin sé í sambandi. Ef svo er takið hana úr sambandi og setjið svo aftur í samband. Hljóðmerki heyrist ef straumur er á innstungunni. Ef ekkert hljóðmerki heyrist kannið þá rafmagnið, er öryggi sprungið eða hefur lekaliði slegið út? Sjá upplýsingar um þjónustu á bls. 18 ef ekki er hægt að leysa málið.

Ef erfitt er að taka mylsnubakkann úr: Ef handfangi bakkans er lyft læsist hann inni í brauðristinni þannig að ekki er hægt að taka hann úr. Dragið bakkann alltaf út beint án þess að lyfta handfanginu.

Ef gaumljósið við “O/I” rofann blikkar:

Blikkandi gaumljós þýðir bilun í rafeindakerfi. Takið brauðristina úr sambandi og kannið upplýsingar um þjónustu á bls. 10.

Íslenska

4

Page 126
Image 126
KitchenAid 5KTT890 manual Rafmagnsspenna, Bilanagreining

5KTT890 specifications

The KitchenAid 5KTT890 is a premium toaster designed for those who appreciate quality, performance, and a stylish addition to their kitchen. With its elegant design and robust features, this toaster caters to a variety of toasting needs, making it a favorite among culinary enthusiasts.

One of the standout features of the KitchenAid 5KTT890 is its ability to accommodate a range of bread sizes. With extra-wide slots, it can easily toast bagels, artisan breads, and thick slices without any issues. The toaster’s adjustable bread guide ensures that all types of bread are positioned perfectly for uniform toasting, resulting in a consistently golden-brown finish every time.

The KitchenAid 5KTT890 is equipped with a range of different toasting settings, allowing users to customize their toasting experience. The toaster features seven shade settings, enabling you to choose from light to dark to suit your personal preferences. Whether you enjoy a light toast for breakfast or a crispy crust for your evening snack, this toaster has you covered.

Additionally, the toaster includes a unique “Keep Warm” function, which allows you to keep your toast warm for up to three minutes after the toasting cycle has completed. This is particularly useful if you're busy preparing other parts of your meal and don’t want to let your toast go cold.

The 5KTT890 also features a convenient bagel function that toasts the cut side of the bagel while gently warming the outer side, ensuring enhanced flavor and texture. The “Defrost” function is another valuable feature, allowing you to toast frozen bread without the need for prior defrosting.

Cleaning is made easy with the KitchenAid 5KTT890, which includes a removable crumb tray that collects crumbs and debris, keeping your countertop tidy and ensuring easy maintenance.

With its durable build quality and a choice of colors to match your kitchen decor, the KitchenAid 5KTT890 combines functionality with aesthetics. It is engineered for longevity, providing users with a reliable option that can withstand the demands of daily use.

Overall, the KitchenAid 5KTT890 exemplifies innovation in kitchen technology, blending advanced features with a user-friendly experience, making it an excellent choice for anyone looking to elevate their toasting game.