Chamberlain ML700 manual Uppsetning veggstjórntækis, Forritun opnarans og fjarstyringarinnar

Page 22

21Uppsetning veggstjórntækis

Festi› veggstjórntæki› flar sem sést í bílskúrshur›ina, fjarri hur›inni og brautinni, og flar sem börn ná ekki til í a.m.k. 1,5 m hæ› yfir gólfi.

Ef bílskúrshur›aopnarinn er nota›ur rangt getur fla› leitt til alvarlegra slysa á fólki flegar hur›in opnast og lokast. Ekki má leyfa börnum a› nota veggstjórntæki› e›a fjarstyringuna.

Zetji› öryggisábendinguna til öryggis á veggstjórntæki›.

Ábakhli› veggstjórntækisins (2) eru tvær klemmur (1). Fjarlægi› u.›.b.

6 mm af einangrun símavírsins (4). Skilji› vírana fla› miki› í sundur a› hægt sé a› tengja hvít-rau›a vírinn í RED-klemmuna (RED) (1) og hvíta vírinn í WHT-klemmuna (2).

Festi› veggstjórntæki› me› me›fylgjandi sjálfsnittandi skrúfunum (3) vi› einn bílskúrsvegginn. Bori› 4 mm göt og noti› tappa (6) ef um steinsteypu veggi er a› ræ›a. Mælt er me› flví a› stjórntæki› sé sett upp vi› hli›arinnganginn flar sem börn ná ekki til.

Lei›i› símavírinn eftir veggnum og loftinu a› hur›aopnaranum. Noti› naglaklemmur (5) til a› festa vírinn. Tengiklemmur opnarans eru á bak vi› hlífina á lysingunni. Tengi› vírinn flannig vi› klemmurnar: rautt-hvítt í rautt (1) og hvítt í hvítt (2).

Stjórnun me› takkanum

Yti› einu sinni til a› opna e›a loka hur›inni. Yti› aftur til a› stö›va hur›ina.

Fjölnota veggstjórntæki: Yti› á hvíta reitinn til a› opna e›a loka hur›inni. Ef ytt er aftur stö›vast hur›in.

Ljósa›ger›: Yti› á ljóshnappinn til a› kveikja e›a slökkva á ljósi hur›aopnarans. Ef kveikt er á ljósinu og opnarinn er sí›an virkja›ur, helst ljósi› logandi í 2,5 mínútur. Yti› einu sinni enn svo ljósi› slokkni fyrr. Ljósrofinn hefur enginn áhrif á lysingu opnarans flegar hann er í notkun.

Lása›ger›: Kemur í veg fyrir a› hægt sé a› opna hur›ina me› fjarstyringu. fió er hægt a› opna hur›ina me› veggstjórntækinu, lykilrofanum og kó›alæsingunni.

Sett á: Yti› á lástakkann og haldi› honum inni í 2 sekúndur. Ljósi› í takkanum blikkar á me›an lása›ger›in er virk.

Tekin af: Yti› aftur á lástakkann og haldi› honum inni í 2 sekúndur. Ljósi› í takkanum hættir a› blikka. Einnig er hægt a› virkja lása›ger›ina me› flví a› yta á "LEARN" takkann á stjórntækinu.

22Forritun opnarans og fjarstyringarinnar

Nota›u bílskúrshur›aopnarann a›eins flegar flú sér› bílskúrshur›ina vel, ekkert hindrar hur›ina og opnarinn er rétt stilltur. Enginn má ganga inn í e›a út úr bílskúrnum á me›an hur›in opnast e›a lokast. Ekki leyfa börnum a› fikta í takkanum (ef fyrir hendi) e›a í fjarstyringunni og ekki leyfa fleim a› leika sér nálægt bílskúrshur›inni.

Móttakari og sendir bílskúrshur›aopnarans eru forrita›ir fyrir sama kó›a. Ef bætt er vi› einhverjum fjarstyringsbúna›i flarf a› forrita bílskúrshur›aopnarann samkvæmt flví svo hann samsvari hinum nyja fjarskiptakó›a.

Móttakarinn er forrita›ur fyrir auka fjarskiptakó›a me› appelsínugula vista-takkanum.

1.Yti› á appelsínugula vista-takkann á opnaranum og sleppi›. Vista- takkinn logar í 30 sekúndur samfleytt (1).

2.Yttu á takkann á fjarstyringunni, sem flú munt nota framvegis til a› opna bílskúrshur›ina, í 30 sekúndur (2).

3.Sleppi› takkanum um lei› og ljós opnarans fer a› blikka. Kó›inn hefur veri› vista›ur. Ef ljósi› er ekki uppsett heyrast tveir smellir (3).

Vista› me› fjölnota veggstjórntækinu:

1.Yttu á takkann á fjarstyringunni, sem flú munt nota framvegis til a› opna bílskúrshur›ina (4).

2.Yti› samtímis á LJÓS-takkann á fjölnota veggstjórntækinu (5).

3.Haldi› bá›um tökkum inni og yti› samtímis á stóra takkann á fjölnota veggstjórntækinu (ytt er alla takkan flrjá) (6).

4.Losi› taki› af öllum tökkunum um lei› og ljós opnarans fer a› blikka. Kó›inn hefur veri› vista›ur. Ef ljósi› er ekki uppsett heyrast tveir smellir (7).

Nú virkar opnarinn flegar ytt er á takkann á fjarstyringunni. Ef a› takkanum á fjarstyringunni er sleppt á›ur en ljós opnarans blikkar vistast kó›inn ekki.

Öllum fjarskiptakó›um eytt

Til fless a› gera ó›arfa kó›a óvirka ver›ur fyrst a› ey›a öllum kó›um: Haldi› appelsínugula vista-takkanum á opnaranum inni flar til upplysta vistamerki› slokknar (u.›.b. 6 sekúndur). fiar me› er búi› a› ey›a öllum kó›um. fia› ver›ur a› forrita aftur sérhvert fjarstyribo› og sérhvert lykillausa a›gangskerfi.

3-rása fjarstyring:

Ef flessi fjarstyring fylgir me› bílskúrshur›aopnaranum flínum er flegar búi› a› stilla stóra takkann svo hann stjórni hur›inni. Hægt er a› forrita a›ra takka á veltikó›a 3-rása fjarstyringum e›a smáfjarstyringum til a› stjórna flessum e›a ö›rum veltikó›a bílskúrshur›aopnara.

4-IS

114A2806D-IS

Image 22
Contents 114A2806D Contents Assembly Section Installation SectionAttach Rail to Header Bracket Connect Electric PowerInstall Light Position the OpenerInstall Door Control Program your Opener & RemoteAdjustment Section Special Features Having a PROBLEM?Install the Protector System AccessoriesMaintenance of Your Opener Care of Your OpenerGarage Door Opener Warranty SpecificationsOperation of Your Opener Læs derfor disse anvisninger omhyggeligt igennem SideMontage Installation 18 Isætning af pæren Montering af snor og håndgreb til manuel nødfrakoblingTilslutning til strømforsyningsnettet Montering af portbeslagetBetjening af vægkontrolpanelet Programmering af portåbneren og fjernbetjeningenProgrammering af det nøgleløse adgangssystem Betjening af lysetJusteringer Hvis DER ER PROBLEMER? Betjening AF Portåbneren Pleje AF PortåbnerenVedligeholdelse AF Portåbneren Smør Slæde OG SkinnerTekniske Data Garanti for GarageportåbnerBla›sí›a ›ur en flú byrjarHur›ategundir Öryggisábendingar Á›ur en flú byrjarSamsetning Uppsetning16 Mótorinn hengdur upp Brautin fest vi› veggfestinguna15 Sta›setningar mótorsins Tenging vi› rafmagnForritun opnarans og fjarstyringarinnar Uppsetning veggstjórntækisZetji› öryggisábendinguna til öryggis á veggstjórntæki› Jafnvægisstilling 29 Sérútbúna›ur ER EITTHVA‹ A‹?Uppsetning Protector System Fylgibúna›urUMHIR‹A Opnarans VI‹HALD OpnaransSamræmisyfirlysing Stjórnun OpnaransTækniupplysingar Yfirlysing framlei›andaFør du begynner Sikkerhetsinstrukser Før du begynnerMontasje Installasjon Montering av veggkonsollen Montering av portfestetMontering av portarmen Montering AV ÉN-DELS PorterBetjening av veggkonsollen Programmering av åpneren og fjernkontrollenProgrammering av det nøkkelløse inngangssystemet Betjening av belysningenJustering HAR DU ET PROBLEM? Betjening AV Åpneren Stell AV ÅpnerenVedlikehold AV Åpneren Smør Løperen OG SkinneneDimensjoner SikkerhetPorten går nedover . Tastetrykk og MottakerInnan du börjar Montering Positionera garageportöppnaren Installera lampanMontera skenan i väggfästet 16 Hänga upp garageportöppnarenProgrammera öppnaren och fjärrkontrollen Montera väggpanelenFäst varningsdekalen varaktigt bredvid väggpanelen 25 Ställa in gränslägesbrytarna Programmera inträde utan nyckel24 Använda väggpanelen 26 Ställa in kraftenSpecialutrustning HAR Problem UPPSTÅTT?Montera in Protector System TillbehörVårda DIN Garageportöppnare Underhålla DIN GarageportöppnareManövrera Garageportöppnaren Tekniska DataLUE Ensimmäiseksi Seuraavat Turvallisuusohjeet Sivu KuvaAsennus 13 Päätykannattimen kiinnitys 11 Päätykannattimen kokoonpano ja ketjun kiristys12 Päätykannattimen kohdistaminen Kiskon kiinnitys päätykannattimeenSeinäohjaimen asennus Ovikannattimen kiinnitysOvenvarren asennus Yksiosaisten Ovien AsennusSeinäohjaimen käyttö Koneiston ja kauko-ohjauksen ohjelmointiAvaimettoman käytön ohjelmointi Valaistuksen käyttöSäätö Tarvikkeet Onko ONGELMIA?31 32 Varaosat Koneiston Hoito Koneiston KunnossapitoTekniset Tiedot Koneiston KäyttöAutotallin Oven Takuu