Chamberlain ML700 manual UMHIR‹A Opnarans, VI‹HALD Opnarans

Page 25

10. Hur›in opnast en lokast fló ekki:

Fari› yfir Protector System™ (rafgeisli) (ef fla› var sett upp sem fylgibúna›ur). Lagi› stillinguna ef LED-ljósi› blikkar.

Ef ljós opnarans blikkar ekki og opnarinn er nyr, endurtaki› flá skref 25 og 26 "Stilling endastö›urofanna", "Stilling kraftsins".

Endurtaki› prófi› á öryggisinnhreyfikerfinu flegar búi› er a› stilla.

11. Ljós opnarans kviknar ekki:

Skipti› um ljósaperu (hám. 24V/21W). Skipti› út ónytum perum me› venjulegum perum.

12. Opnarinn marrar:

fia› er mögulegt a› hur›in sé ekki rétt stillt af e›a a› gormur sé brotinn. Loki› hur›inni, og noti› aflæsingarsnæri› og handfangi› til a› aftengja rennivagninn. Opni› og loki› hur›inni me› handafli. Hur› sem er fest rétt upp, stendur á hva›a punkti sem er kyrr, flar sem hún er alveg studd af gormum sínum. Fái› fagmann til a› laga fletta ef fla› er ekki svo.

13. Mótorinn su›ar stutt, sí›an virkar hann ekki:

Bílskúrshur›agormarnir eru hugsanlega brotnir. SJÁ A‹ OFAN.

Ef fletta gerist í fyrsta skipti sem opnarinn er nota›ur, er hur›in læst. Aflæsi› hur›inni.

Endurtaki› prófi› á öryggisinnhreyfikerfinu flegar búi› er a› stilla.

14. Mótorinn virkar ekki vegna rafmagnsleysis:

Togi› aflæsingarsnúruna ni›ur til a› aflæsa rennivagninum. fiá er hægt a› opna og loka hur›inni me› handafli. Togi› aflæsingarhandfangi› beint ni›ur flegar aftur er komi› rafmagn á mótorinn. fiegar mótorinn er næst virkja›ur tengist rennivagninn aftur.

Ytri hra›aflæsingin, sem er fáanleg sem aukabúna›ur, aflæsir rennivagninum fyrir utan bílskúrinn ef rafmagn fer af.

15. Handvirk stilling endastö›urofanna:

1.Haldi› svarta takkanum inni flar til gula LED-ljósi› byrjar a› blikka hægt, sleppi› sí›an

2.Stilli› takkann. Me› svarta takkanum hreyfist hur›in UPP, me› appelsínugula takkanum fer hur›in NI‹UR.

Gang úr skugga um a› hur›in opnist nægilega fyrir ökutæki› flitt.

3.Yti› á fjarstyringuna e›a veggstjórntæki›. fiannig er endastö›urofinn stilltur á hur›asta›setninguna ,OPIN'. fiá byrjar hur›in a› lokast. Yti› strax á appelsínugula e›a svarta takkann. Hur›in stö›vast.

Stilli› flá hur›asta›setningu ‚LOKU‹', sem óska› er eftir, me› svarta og appelsínugula takkanum. Tryggi› a› hur›in lokist alveg án fless a› mynda of mikinn flrysting á brautina (brautin má ekki sveigjast upp, ke›jan / belti› má ekki hanga ni›ur fyrir brautina). Yti› á fjarstyringuna e›a veggstjórntæki›. fiannig er endastö›urofinn stilltur á hur›asta›setninguna ,LOKU‹'. Hur›in byrjar a› opnast.

ÁBENDING: Ef hvorki er ytt á svarta né appelsínugula takkann á›ur en hur›in kemur a› gólfinu, reynir bílskúrshur›aopnarinn a› stilla endastö›urofann sjálfvirkt. Hur›in fer til baka frá gólfinu og sta›næmist vi› hur›asta›setninguna ,OPIN'. Ef vinnuljósi› blikkar flá ekki tíu sinnum hefur tekist a› stilla endastö›urofana og ekki flarf a› stilla flá handvirkt. Hur›asta›setningin ,LOKU‹' er stillt vi› gólfi›. fió VER‹UR a› vista (forrita) kraftinn - burtsé› frá flví hvort endastö›urofarnir voru stilltir sjálf- e›a handvirkt - til a› vista stillingar endastö›urofanna rétt (sjá kafla 26, Stilling kraftsins).

4.Opni› og loki› hur›inni tvisvar til flrisvar sinnum me› fjarstyringunni e›a veggstjórntækinu.

Ef hur›in stö›vast ekki í réttri hur›asta›setningu ,OPIN' e›a ef hún fer til baka, á›ur en hún stö›vast í hur›asta›setningunni ,LOKU‹', flarf a› endurtaka handvirku stillingu endastö›urofanna.

Ef hur›in stö›vast í réttu hur›asta›setningunni ,OPIN' og ,LOKU‹' skal fara áfram í kaflann "Sjálfvirka öryggisinnhreyfikerfi› prófa›".

UMHIR‹A OPNARANS

Ef opnarinn er settu rétt upp helst hann me› lágmarks fyrirhöfn fyrir

IS-7

vi›haldi í fullu lagi. Ekki flarf a› smyrja búna›inn neitt til vi›bótar.

 

Takmarka- og kraftstilling: fiessar stillingar flarf a› prufa eftir

 

uppsetningu og laga eftir flörfum. Nokkrar minni stillingar geta veri›

 

nau›synlegar vegna ve›uráhrifa. fiannig geta nokkrar endurstillingar

 

veri› nau›synlegar fyrsta ári› sem opnarinn er í notkun. Frekari

 

upplysingar um takmarka- og krafstillingar er a› finna á bls. 5. Fari›

 

nákvæmlega eftir lei›beiningunum og endurtaki› prófi› á

 

öryggisinnhreyfikerfinu eftir hverja stillingu.

 

Fjarstyringarsendir: Hægt er a› festa fjarstyringuna á sólskyggni

 

ökutækis me› smellunni sem fylgir me›. Sjá undir "Fylgibúna›ur" ef

 

keyptar eru frekari fjarstyringum fyrir bifrei›ar sem nota sama bílskúr.

 

Nyjar fjarstyringar flarf a› ,stilla (forrita) fyrir búna›inn.

 

Rafhlö›ur fyrir fjarstyringar: Litíumrafhlö›urnar eiga a› endast í allt

 

a› 5 ár. Skipti› um rafhlö›ur ef fjarstyringin drífur of stutt.

 

Skipt um rafhlö›ur: Opni› rafhlö›uhólfi› me› skrúfjárni e›a klemmu til a› skipta um rafhlö›ur. Setji› rafhlö›urnar í me› plúshli›inni upp. Setji› loki› aftur á og smelli› hli›arnar fastar. Ekki fleygja notu›u rafhlö›unum í venjulegt sorp. Fari› me› flær á vi›eigandi förgunarsta›i.

VI‹HALD OPNARANS

Einu sinni í mánu›i:

Endurtaki› prófi› á öryggisinnhreyfikerfinu. Framkvæmi› allar nau›synlegar stillingar.

Opni› / loki› hur›inni me› handafli. Leiti› til vi›urkenndrar bílskúrshur›a›jónustu ef hún situr ekki rétt e›a ef hún er klemmd.

Gangi› úr skugga um a› hur›in opnist alveg og lokist. Stilli› takmörkunina og/e›a kraftinn eftir flví sem flörf er á.

Einu sinni á ári:

Smyrji› valsa, legur og hjarir á hur›inni. Ekki flarf a› smyrja búna›inn neitt til vi›bótar. Ekki smyrja rennibrautina!

SMYRJI‹ RENNIVAGNINN OG BRAUTINA.

114A2806D-IS

Image 25
Contents 114A2806D Contents Installation Section Assembly SectionInstall Light Connect Electric PowerAttach Rail to Header Bracket Position the OpenerProgram your Opener & Remote Install Door ControlAdjustment Section Install the Protector System Having a PROBLEM?Special Features AccessoriesCare of Your Opener Maintenance of Your OpenerGarage Door Opener Warranty SpecificationsOperation of Your Opener Side Læs derfor disse anvisninger omhyggeligt igennemMontage Installation Tilslutning til strømforsyningsnettet Montering af snor og håndgreb til manuel nødfrakobling18 Isætning af pæren Montering af portbeslagetProgrammering af det nøgleløse adgangssystem Programmering af portåbneren og fjernbetjeningenBetjening af vægkontrolpanelet Betjening af lysetJusteringer Hvis DER ER PROBLEMER? Vedligeholdelse AF Portåbneren Pleje AF PortåbnerenBetjening AF Portåbneren Smør Slæde OG SkinnerGaranti for Garageportåbner Tekniske DataHur›ategundir ›ur en flú byrjarBla›sí›a Öryggisábendingar Á›ur en flú byrjarUppsetning Samsetning15 Sta›setningar mótorsins Brautin fest vi› veggfestinguna16 Mótorinn hengdur upp Tenging vi› rafmagnForritun opnarans og fjarstyringarinnar Uppsetning veggstjórntækisZetji› öryggisábendinguna til öryggis á veggstjórntæki› Jafnvægisstilling Uppsetning Protector System ER EITTHVA‹ A‹?29 Sérútbúna›ur Fylgibúna›urVI‹HALD Opnarans UMHIR‹A OpnaransTækniupplysingar Stjórnun OpnaransSamræmisyfirlysing Yfirlysing framlei›andaSikkerhetsinstrukser Før du begynner Før du begynnerMontasje Installasjon Montering av portarmen Montering av portfestetMontering av veggkonsollen Montering AV ÉN-DELS PorterProgrammering av det nøkkelløse inngangssystemet Programmering av åpneren og fjernkontrollenBetjening av veggkonsollen Betjening av belysningenJustering HAR DU ET PROBLEM? Vedlikehold AV Åpneren Stell AV ÅpnerenBetjening AV Åpneren Smør Løperen OG SkinnenePorten går nedover . Tastetrykk og SikkerhetDimensjoner MottakerInnan du börjar Montering Montera skenan i väggfästet Installera lampanPositionera garageportöppnaren 16 Hänga upp garageportöppnarenProgrammera öppnaren och fjärrkontrollen Montera väggpanelenFäst varningsdekalen varaktigt bredvid väggpanelen 24 Använda väggpanelen Programmera inträde utan nyckel25 Ställa in gränslägesbrytarna 26 Ställa in kraftenMontera in Protector System HAR Problem UPPSTÅTT?Specialutrustning TillbehörUnderhålla DIN Garageportöppnare Vårda DIN GarageportöppnareTekniska Data Manövrera GarageportöppnarenSivu Kuva LUE Ensimmäiseksi Seuraavat TurvallisuusohjeetAsennus 12 Päätykannattimen kohdistaminen 11 Päätykannattimen kokoonpano ja ketjun kiristys13 Päätykannattimen kiinnitys Kiskon kiinnitys päätykannattimeenOvenvarren asennus Ovikannattimen kiinnitysSeinäohjaimen asennus Yksiosaisten Ovien AsennusAvaimettoman käytön ohjelmointi Koneiston ja kauko-ohjauksen ohjelmointiSeinäohjaimen käyttö Valaistuksen käyttöSäätö Tarvikkeet Onko ONGELMIA?31 32 Varaosat Koneiston Kunnossapito Koneiston HoitoTekniset Tiedot Koneiston KäyttöAutotallin Oven Takuu