Chamberlain ML700 manual Hur›ategundir, Bla›sí›a, Öryggisábendingar Á›ur en flú byrjar

Page 19

LESI‹ VINSAMLEGAST FYRST EFTIRFARANDI ÖRYGGISÁBENDINGAR!

Ef ekki er fari› eftir eftirfarandi öryggisábendingum getur fla› leitt til alvarlegra slysa á fólki og skemmda.

Lesi› flessar ábendingar vandlega.

Hur›aopnarinn er a› sjálfsög›u flannig frágenginn og yfirfarinn a› hann sé öruggur í notkun. fietta er fló a›eins hægt a› tryggja ef fari› er eftir lei›beiningum í flessari handbók vi› uppsetningu og notkun.

fiessi tákn me› merkingunni ,ÁBENDING' standa fyrir framan ábendingar til a› koma í veg fyrir tjón á fólki e›a hlutum. Lesi› flessar ábendingar vandlega.

VI‹VÖRUN: Ef bílskúrinn flinn er ekki me› auka inngangi ver›ur a› setja upp ney›araflæsingu, ger› 1702EML. Me› henni er mögulegt a› opna bílskúrshur›ina utan frá me› handafli ef rafmagn fer af.

1-IS

Hur›in ver›ur a› vera rétt stillt af. Hur›ir sem hreyfast ekki e›a sem eru fastar má ekki opna me› bílskúrshur›aopnaranum; heldur ver›ur a› gera vi› flær. Bílskúrshur›ir, hur›gormar, kaplar, skífur, festingar og brautir standa flá undir mikilli spennu, sem getur leitt til alvarlegra slysa. Ekki reyna a› losa hur›ina, hreyfa hana e›a a› stilla af, hafi› heldur samband vi› vi›ger›ar›jónustu.

Ekki vera me› skartgripi og úr og ekki klæ›ast ví›um fatna›i flegar hur›aopnarinn er settur upp e›a yfirfarinn.

Til a› koma í veg fyrir alvarleg mei›sli vegna fless a› ma›ur flækist í eitthva› skal losa allar snúrur og ke›jur sem fastar eru vi› hur›ina á›ur en hur›aopnarinn er settur upp.

Fara skal eftir gildandi byggingar- og rafmagnsregluger›um vi› uppsetningu og tengingu vi› rafmagn. A›eins má tengja rafmagnskapla vi› net me› réttri jar›tengingu.

Til a› for›ast skemmdir á hur›um úr mjög léttu efni (t.d. úr trefjagleri, áli e›a stáli) skal koma fyrir vi›eigandi styrkingu. (sbr. bls. 3) Hafi› vinsamlegast samband vi› framlei›anda hur›arinnar.

Prófa ver›ur sjálfvirku öryggisinnhreyfinguna. Ef bílskúrshur›in snertir einhverja 40 mm háa hindrun á gólfinu Á hur›in a› fara til baka. Ef hur›aopnarinn er ekki settur rétt upp getur fla› leitt til alvarlegra slysa vegna hur›ar sem lokast.

Prófi› opnarann einu sinni í mánu›i og geri› nau›synlegar breytingar ef flörf krefur. fiennan búna› má ekki setja upp flar sem er raki e›a bleyta.

Ínotkun má hur›in alls ekki hindra almenningsvegi e›a göngugötur.

Ef krafturinn sem virkar á hur›arhli›arnar er meiri en 400N (40kg) ver›ur a› setja upp rafgeislann The Protector System™. Ef álagi› er of miki› ver›ur hindrun á öryggisinnhreyfinguna e›a a› hur›in getur skemmst.

Setji› öryggisábendinguna til öryggis á veggstjórntæki›.

Til fless a› koma í veg fyrir skemmdir á bílskúrshur›inni, skal fjarlægja alla bílskúrshur›alása (e›a aflæsa fleim) á›ur en hur›aopnarinn er settur upp.

Veggstjórntæki me› lysingu (e›a anna› aukastjórntæki) skal festa í a.m.k. 1,5 m hæ› og flar sem börn ná ekki til og flar sem sést í bílskúrshur›ina.

Leyfi› börnum hvorki a› fikta í flessum tökkum né fjarstyringunni, flar sema› röng notkun bílskúrshur›aopnarans, flar sem bílskúrshur›in lokast skyndilega, getur leitt til alvarlegra slysa.

Nota›u bílskúrshur›aopnarann a›eins flegar flú sér› bílskúrshur›ina vel, ekkert hindrar hur›ina og opnarinn er rétt stilltur. Enginn má ganga inn í e›a út úr bílskúrnum á me›an hur›in opnast e›a lokast. Börn ættu ekki a› leika sér nálægt bílskúrshur›inni flegar opnarinn er nota›ur.

Ney›araflæsinguna má a›eins nota til a› setja rennslisbrautina úr sambandi og ef mögulegt er, a›eins flegar hur›in er loku›.

Ekki má nota rau›a handfangi› til a› opna e›a loka hur›inni. Á›ur en hvers kyns vi›ger› fer fram e›a einhverjar hlífar eru teknar af ver›ur a› rjúfa straum til bílskúrshur›aopnarans. fiessi vara er útbúin me› sérstökum rafmagnskapli.

Ef hann skemmist ver›ur a› endurnyja hann me› samskonar kapli. fiennan rafmagnskapal fær›u hjá fagmanni flínum sem getur ábyggilega líka tengt hann.

Innihald

Bla›sí›a

Mynd

Öryggisábendingar . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 Á›ur en flú byrjar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1

Hur›ategundir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 . . . . . . . . . . . . . . . . 1 Nau›synleg verkfæri . . . . . . . . . . . . . . . . 2 . . . . . . . . . . . . . . . . 2 Smáhlutir sem fylgja me› . . . . . . . . . . . . 2 . . . . . . . . . . . . . . . . 3 Búna›urinn uppsettur . . . . . . . . . . . . . . . 2 . . . . . . . . . . . . . . . . 4 Samsetning . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .2 . . . . . . . . . . . . . 5-11 Uppsetning . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2-4 . . . . . . . . . . . . 12-21 Forritun opnarans og fjarstyringarinnar . 4 . . . . . . . . . . . . . . . 22 Forritun lykillausa a›gangskerfisins . . .5 . . . . . . . . . . . . . . .23 Stjórnun veggstjórntækisins . . . . . . . . . .5 . . . . . . . . . . . . . . .24

Jafnvægisstilling . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5 . . . . . . . . . . . . 25-26 Öryggisinnhreyfikerfi› prófa› . . . . . . . . 5 . . . . . . . . . . . . 27 Protector System™ sett upp (val) . . . . . 6 . . . . . . . . . . . . 28 Sérstakir eiginleikar ML700 . . . . . . . . . . 6 . . . . . . . . . . . . 29 Fylgibúna›ur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6 . . . . . . . . . . . . 30 Varahlutir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6 . . . . . . . . . 31-32 Er eitthva› a›? . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6-7

Umhir›a opnarans . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7 Vi›hald opnarans . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7 Stjórnun opnarans . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8 Tækniupplysingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8

Á›ur en flú byrjar

1.Athuga›u vegginn og lofti› yfir bílskúrshur›inni. Festingin fyrir rennibrautina ver›ur a› vera vel fest vi› traustbyggt loft.

2.Er lofti› í bílskúrnum múra›, me› klæ›ningu e›a forskala›, e›a fl.h.? Hugsanlega eru sérstakir tappar e›a a›rir hlutar (fylgja ekki me›) nau›synlegir.

3.Allt eftir ger› bílskúrshur›arinnar getur flurft a› koma fyrir hur›ararmi.

4.Er aukainngangur, fyrir utan bílskúrshur›ina, inn í bílskúrin. Ef svo er ekki, er mælt me› ney›araflæsingu, ger› 1702EML.

1Hur›ategundir

A.Einföld hur› a›eins me› láréttri rennibraut.

B.Einföld hur› me› ló›réttri og láréttri rennibraut - hur›ararmur (E, The Chamberlain Arm™) og rafgeisli, The Protector System™ (30(8)), nau›synlegur. Sölua›ilinn flinn hjálpar flér frekar.

C.Rammahur› me› sveig›ri rennibraut - sjá 20B - tenging vi› hur›ararm. Fyrir hur›ir me› yfir 2,5 lengd er rafgeislinn, The Protector System™ (30(8)), nau›synlegur.

D."Canopy" fellihur› - hur›ararmur (E, The Chamberlain Arm™) og rafgeisli, The Protector System™ (30(8)), nau›synlegur. Sölua›ilinn flinn hjálpar flér frekar.

E.Hur›ararmur - The Chamberlain Arm™ fyrir hur›ir af ger› B og D.

114A2806D-IS

Image 19
Contents 114A2806D Contents Installation Section Assembly SectionPosition the Opener Connect Electric PowerInstall Light Attach Rail to Header BracketProgram your Opener & Remote Install Door ControlAdjustment Section Accessories Having a PROBLEM?Install the Protector System Special FeaturesCare of Your Opener Maintenance of Your OpenerGarage Door Opener Warranty SpecificationsOperation of Your Opener Side Læs derfor disse anvisninger omhyggeligt igennemMontage Installation Montering af portbeslaget Montering af snor og håndgreb til manuel nødfrakoblingTilslutning til strømforsyningsnettet 18 Isætning af pærenBetjening af lyset Programmering af portåbneren og fjernbetjeningenProgrammering af det nøgleløse adgangssystem Betjening af vægkontrolpaneletJusteringer Hvis DER ER PROBLEMER? Smør Slæde OG Skinner Pleje AF PortåbnerenVedligeholdelse AF Portåbneren Betjening AF PortåbnerenGaranti for Garageportåbner Tekniske DataÖryggisábendingar Á›ur en flú byrjar ›ur en flú byrjarHur›ategundir Bla›sí›aUppsetning SamsetningTenging vi› rafmagn Brautin fest vi› veggfestinguna15 Sta›setningar mótorsins 16 Mótorinn hengdur uppForritun opnarans og fjarstyringarinnar Uppsetning veggstjórntækisZetji› öryggisábendinguna til öryggis á veggstjórntæki› Jafnvægisstilling Fylgibúna›ur ER EITTHVA‹ A‹?Uppsetning Protector System 29 Sérútbúna›urVI‹HALD Opnarans UMHIR‹A OpnaransYfirlysing framlei›anda Stjórnun OpnaransTækniupplysingar SamræmisyfirlysingSikkerhetsinstrukser Før du begynner Før du begynnerMontasje Installasjon Montering AV ÉN-DELS Porter Montering av portfestetMontering av portarmen Montering av veggkonsollenBetjening av belysningen Programmering av åpneren og fjernkontrollenProgrammering av det nøkkelløse inngangssystemet Betjening av veggkonsollenJustering HAR DU ET PROBLEM? Smør Løperen OG Skinnene Stell AV ÅpnerenVedlikehold AV Åpneren Betjening AV ÅpnerenMottaker SikkerhetPorten går nedover . Tastetrykk og DimensjonerInnan du börjar Montering 16 Hänga upp garageportöppnaren Installera lampanMontera skenan i väggfästet Positionera garageportöppnarenProgrammera öppnaren och fjärrkontrollen Montera väggpanelenFäst varningsdekalen varaktigt bredvid väggpanelen 26 Ställa in kraften Programmera inträde utan nyckel24 Använda väggpanelen 25 Ställa in gränslägesbrytarnaTillbehör HAR Problem UPPSTÅTT?Montera in Protector System SpecialutrustningUnderhålla DIN Garageportöppnare Vårda DIN GarageportöppnareTekniska Data Manövrera GarageportöppnarenSivu Kuva LUE Ensimmäiseksi Seuraavat TurvallisuusohjeetAsennus Kiskon kiinnitys päätykannattimeen 11 Päätykannattimen kokoonpano ja ketjun kiristys12 Päätykannattimen kohdistaminen 13 Päätykannattimen kiinnitysYksiosaisten Ovien Asennus Ovikannattimen kiinnitysOvenvarren asennus Seinäohjaimen asennusValaistuksen käyttö Koneiston ja kauko-ohjauksen ohjelmointiAvaimettoman käytön ohjelmointi Seinäohjaimen käyttöSäätö Tarvikkeet Onko ONGELMIA?31 32 Varaosat Koneiston Kunnossapito Koneiston HoitoTekniset Tiedot Koneiston KäyttöAutotallin Oven Takuu