Chamberlain ML700 Er Eitthva‹ A‹?, Uppsetning Protector System, 29 Sérútbúna›ur, Fylgibúna›ur

Page 24

28 Uppsetning "Protector System™"

(sjá fylgibúna›ur)

Krafturinn sem mældur er vi› hur›arkant sem lokast má ekki fara yfir 400 N (40kg). Ef lokkrafturinn er stilltur á yfir 400 N ver›ur a› setja upp "Protector System".

fiegar a› búi› er a› setja upp bílskúrshur›aopnarann og stilla hann er hægt a› setja upp Protector System™ sem aukabúna› til a› auka öryggi›. fia› er fáanlegt sem aukabúna›ur. Nákvæmar uppsetningarlei›beiningar fylgja me›.

Protector System™ by›ur upp á auki› öryggi, svo lítil börn t.d. festist ekki undir bílskúrshur› sem er á hreyfingu. Protector System™ búna›inum er stjórna› me› innrau›um geisla. Ef einhver hindrun sker flennan geisla flvingar hann hur›, sem er a› lokast, til a› opnast og hindrar opna hur› í a› lokast. fia› er eindregi› mælt me› flessum búna›i fyrir fólk me› lítil börn.

29Sérútbúna›ur

A.Tengi fyrir hur› í bílskúrshur›inni

Taki› ljóshlífina af. fiar á bak vi› eru tengiklemmur. Tengi› símavírinn vi› tengiklemmur 8 og 7.

B.Tengi fyrir blikkljós

Hægt er a› setja blikkljósi› upp hvar sem er. Tengi› vi›eigandi kapal vi› tengiklemmur 6 og 5. Klemma 5 er me› jar›tengi.

30Fylgibúna›ur

(1)

Ger› 84330EMLE

1-rása fjarstyring

(2)

Ger› 84333EML

3-rása fjarstyring

(3)

Ger› 84335EMLE

3-rása smáfjarstyring

(4)

Ger› 8747EMLE

firá›laus kó›alás

(5)

Ger› 845EML

Fjölnota veggstjórntæki

(6)

Ger› 760EML

Lykilrofi

(7)

Ger› 1702EML

Ytri ney›araflæsing

(8) Ger› 770EML

Protector System™

(9)Ger› 1703EML Hur›ararmur - The Chamberlain Arm™

(10)Ger› FLA230EML Blikkljós

(11) Ger› 75EML

Upplystur veggrofi

(12) Ger› 1EML

Handfang-ney›araflæsing

(13) Ger› 34EML

2-skipana lykilrofi (í vegg)

Ger› 41EML

2-skipana lykilrofi (utan á vegg)

EKKI Á MYND

Ger› MDL100EML Gólfaukalæsing

TENGILEI‹BEININGAR FYRIR FYLGIBÚNA‹

Lykilrofi – í opnaraklemmur: rautt-1 og hvítt-2

Protector System™ – í opnaraklemmur: hvítt-3 og grátt-4

Veggstjórntæki – í opnaraklemmur: rautt-1 og hvítt-2

3132 Varahlutir

ER EITTHVA‹ A‹?

1.Opnarinn virkar hvorki me› veggstjórntækinu né fjarstyringunni:

Fær opnarinn rafmagn? Setji› ljósaperu í samband vi› innstunguna. Ef hún virkar ekki flarf a› athuga öryggjakassann e›a rofann.

Er búi› a› aflæsa öllum hur›arlásum? Lesi› varú›arábendingar fyrir lei›beiningarnar á bls. 1.

Hefur safnast ís e›a snjór undir hur›inni? fia› getur veri› a› hur›in sé frosin vi› gólfi›. Fjarlægi› hindrunina.

Hugsanlega eru gormar bílskúrshur›arinnar brotnir. Skipti› um gorma.

2.Opnarinn virkar me› fjarstyringunni en ekki me› veggstjórntækinu:

Er ljós á veggstjórntækinu? Ef ekki, losi› símavírinn flá af tengiklemmunum á opnaranum. Myndi› skammhlaup me› rau›u og hvítu klemmunni me› flví a› snerta bá›ar klemmurnar samtímis me› vírbút. Ef opnarinn virkar, skaltu athuga hvort einhver vírtenging í veggstjórntækinu er í ólagi, hvort skammhlaup hafi myndast á milli klemmanna e›a hvort einn vír hafi slitna›.

Eru allar vírtengingar í lagi? Lesi› bls. 4 aftur.

3.Opnarinn virkar me› veggstjórntækinu en ekki me› fjarstyringunni:

Skipti› um rafhlö›ur ef nau›synlegt er.

Ef flú ert me› tvær e›a fleiri fjarstyringar og a›eins ein fleirra virkar, skaltu endurtaka skrefin í kafla 22 og 23: "Forritun opnarans og fjarstyringarinnar", "Forritun lykillausa a›gangskerfisins".

Blikkar veggtakkinn? fiá er lása›ger› opnarans virk. Ef flú ert me› fjölnota veggstjórntæki, skaltu halda lástakkanum í tvær sekúndur inni, flá hættir veggtakkinn a› blikka.

4. Fjarstyringin drífur of stutt:

Er búi› a› setja rafhlö›u í?

Sta›setji› fjarstyringarsendinn annars sta›ar í bílnum.

Í bílskúrshur›um úr málmi, me› einangrun úr málmi og me› málmklæ›ningu minnkar virknivegalengd fjarstyringarsendisins.

5.Hur›in fer skyndilega í hina áttina og ljós opnarans blikkar ekki:

Er eitthva› sem hindrar hur›ina? Togi› í aflæsingarhandfangi›. Opni› / loki› hur›inni me› handafli. Leiti› til fagmanns ef hún situr ekki rétt e›a hún er klemmd.

Fjarlægi› ís e›a snjó af bílskúrsgólfinu flar sem hur›in fer flegar hún lokast.

Endurtaki› skref 25 og 26 "Stilling endastö›urofanna", "Stilling kraftsins".

Endurtaki› prófi› á öryggisinnhreyfikerfinu flegar búi› er a› stilla.

6.Ef hur›in fer skyndilega í hina áttina og ljós opnarans blikkar í

5 sekúndur eftir fla›:

Fari› yfir Protector System™ (rafgeisli) (ef fla› var sett upp sem fylgibúna›ur). Lagi› stillinguna ef LED-ljósi› blikkar.

7. Mótorhljó› sem trufla íbúa:

Ef hin venjulegu hljó› opnarans eru truflandi í nánd vi› vistarverur, er mælt me› a› setja upp skjálftademparabúna› 41A3263. fiessi búna›ur var hanna›ur til a› draga úr endurvarpi og er au›veldur í uppsetningu.

8. Bílskúrshur›in opnast og lokast sjálfkrafa:

Gangi› úr skugga um a› takkinn á fjarstyringunni sé ekki fastur.

9. Hur›in stö›vast en lokast ekki alveg:

Endurtaki› skref 25 "Stilling endastö›urofanna". Eftir a› búi› er a› stilla lengd hur›ararmanna, lokkraftinn e›a endastö›urofana fyrir hur›asta›setninguna ,LOKU‹' ver›ur a› prófa aftur öryggisinnhreyfinguna.

6-IS

114A2806D-IS

Image 24
Contents 114A2806D Contents Assembly Section Installation SectionConnect Electric Power Install LightAttach Rail to Header Bracket Position the OpenerInstall Door Control Program your Opener & RemoteAdjustment Section Having a PROBLEM? Install the Protector SystemSpecial Features AccessoriesMaintenance of Your Opener Care of Your OpenerSpecifications Garage Door Opener WarrantyOperation of Your Opener Læs derfor disse anvisninger omhyggeligt igennem SideMontage Installation Montering af snor og håndgreb til manuel nødfrakobling Tilslutning til strømforsyningsnettet18 Isætning af pæren Montering af portbeslagetProgrammering af portåbneren og fjernbetjeningen Programmering af det nøgleløse adgangssystemBetjening af vægkontrolpanelet Betjening af lysetJusteringer Hvis DER ER PROBLEMER? Pleje AF Portåbneren Vedligeholdelse AF PortåbnerenBetjening AF Portåbneren Smør Slæde OG SkinnerTekniske Data Garanti for Garageportåbner›ur en flú byrjar Hur›ategundirBla›sí›a Öryggisábendingar Á›ur en flú byrjarSamsetning UppsetningBrautin fest vi› veggfestinguna 15 Sta›setningar mótorsins16 Mótorinn hengdur upp Tenging vi› rafmagnUppsetning veggstjórntækis Forritun opnarans og fjarstyringarinnarZetji› öryggisábendinguna til öryggis á veggstjórntæki› Jafnvægisstilling ER EITTHVA‹ A‹? Uppsetning Protector System29 Sérútbúna›ur Fylgibúna›urUMHIR‹A Opnarans VI‹HALD OpnaransStjórnun Opnarans TækniupplysingarSamræmisyfirlysing Yfirlysing framlei›andaFør du begynner Sikkerhetsinstrukser Før du begynnerMontasje Installasjon Montering av portfestet Montering av portarmenMontering av veggkonsollen Montering AV ÉN-DELS PorterProgrammering av åpneren og fjernkontrollen Programmering av det nøkkelløse inngangssystemetBetjening av veggkonsollen Betjening av belysningenJustering HAR DU ET PROBLEM? Stell AV Åpneren Vedlikehold AV ÅpnerenBetjening AV Åpneren Smør Løperen OG SkinneneSikkerhet Porten går nedover . Tastetrykk ogDimensjoner MottakerInnan du börjar Montering Installera lampan Montera skenan i väggfästetPositionera garageportöppnaren 16 Hänga upp garageportöppnarenMontera väggpanelen Programmera öppnaren och fjärrkontrollenFäst varningsdekalen varaktigt bredvid väggpanelen Programmera inträde utan nyckel 24 Använda väggpanelen25 Ställa in gränslägesbrytarna 26 Ställa in kraftenHAR Problem UPPSTÅTT? Montera in Protector SystemSpecialutrustning TillbehörVårda DIN Garageportöppnare Underhålla DIN GarageportöppnareManövrera Garageportöppnaren Tekniska DataLUE Ensimmäiseksi Seuraavat Turvallisuusohjeet Sivu KuvaAsennus 11 Päätykannattimen kokoonpano ja ketjun kiristys 12 Päätykannattimen kohdistaminen13 Päätykannattimen kiinnitys Kiskon kiinnitys päätykannattimeenOvikannattimen kiinnitys Ovenvarren asennusSeinäohjaimen asennus Yksiosaisten Ovien AsennusKoneiston ja kauko-ohjauksen ohjelmointi Avaimettoman käytön ohjelmointiSeinäohjaimen käyttö Valaistuksen käyttöSäätö Onko ONGELMIA? Tarvikkeet31 32 Varaosat Koneiston Hoito Koneiston KunnossapitoKoneiston Käyttö Tekniset TiedotAutotallin Oven Takuu