Gerð 5KFPM770:
230-240 Volt A.C.
Hertz: 50 Hz
ATHUGIÐ: Gerð 5KFPM770 er með
jarðtengda kló. Til að draga úr hættu
á raflosti passar þessi kló aðeins á einn
veg í tengilinn. Passi klóin ekki í tengilinn
skal hafa samband við löggiltan rafvirkja.
Reynið ekki að breyta klónni.
Notið ekki framlengingarsnúru. Sé
snúran of stutt skal fá löggiltan rafvirkja
eða þjónustuaðila til að staðsetja tengil
nær tækinu.
Íslenska

Öryggi þitt og annarra er mjög mikilvægt.

Í þessum leiðbeiningum koma fram ýmis öryggisatriði sem nauðsynlegt er að
tileinka sér. Lesið því leiðbeiningarnar vel og vandlega og fylgið varúðar og
öryggisreglum svo ekki hljótist skaði af notkuninni.
Þetta er varúðarmerkið.
Þetta merki varar við hættu sem getur valdið þér eða öðrum dauða
eða slysi.
Öll skilaboð um sérstaka varúð koma í kjölfar varúðarmerkisins og
orðanna „HÆTTA” eða „VARÚД. Þessi orð þýða:
Ef ekki er farið strax eftir
leiðbeiningum getur það valdið dauða
eða alvarlegu slysi.
Ef ekki er farið eftir leiðbeiningum
getur það valdið dauða eða alvarlegu
slysi.
Allar ábendingar um sérstaka varúð skýra hver hin mögulega hætta er, hvernig má
draga úr slysahættu og hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
Öryggisatriði við notkunVarúð rafmagn
3