Vita-Mix 101807 Mikilvæg Öryggisatriði, Geymdu þessar Öryggisleiðbeiningar, Ekki nota utanhúss

Page 27

MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI

Þegar þessi vél, eða eitthvert annað rafmagnstæki, er notað skal alltaf fylgja þessum grundvallarleiðbeiningum:

1.Lestu allar leiðbeiningar.

2.Til varnar hættunni á raflosti skal EKKI setja undirstöðu mótors eða fótpallinn (hefilgrunn PBS) í vatn eða annan vökva.

3.Náið eftirlit fullorðinna er nauðsynlegt þegar tækið er notað af eða nálægt börnum. Ekki er ætlast til að fólk (þar með talin börn) með minnkaða líkamlega-, skyn- eða andlega getu, eða sem skortir reynslu og þekkingu, noti þetta tæki, nema að manneskja sem ber ábyrgð á öryggi þess hafi haft eftirlit með því eða veitt leiðbeiningar varðandi notkun tækisins. Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér ekki með tækið.

4.Aldrei snerta eða koma við hluti sem hreyfast, sérstaklega blöðin.

5.Aftengdu rafmagnssnúruna úr veggtenglinum þegar Vita-Mix®vélin er ekki í notkun, áður en hún er tekin í sundur, þegar hlutar eru settir á eða teknir af og fyrir hreinsun, aðra en þvott könnunnar.

6.Staðsetja verður vélina þannig að rafmagnssnúran sé aðgengileg.

7.Setja verður vélina í samband við sinn eigin aflgjafa eða innstungu, sem viðeigandi er fyrir rafmagnsþörf vélarinnar. Ráðfærðu þig við rafvirkja vegna réttrar rafmagnsþarfar.

8.EKKI nota neitt tæki með skemmdri snúru eða kló, ef vélin hefur bilað, eða dottið eða verið skemmd á einhvern hátt. Í Bandaríkjunum og Kanada skal hringja samstundis í Tæknistuðning Vita-Mix,800-886-5235vegna eftirlits, viðgerðar, mögulegrar endurnýjunar eða lagfæringa á rafbúnaði eða vélbúnaði. Ef þú býrð utan Bandaríkjanna eða Kanada skaltu hafa samband við umboðsaðila Vita-Mix á þínu svæði eða hringja í alþjóðadeild Vita-Mix í síma +1.440.782.2450 eða senda tölvupóst á international@vitamix.com vegna umboðsaðila í þínu landi.

9.EKKI nota fylgihluti sem Vita-Mix Corporation mælir ekki með eða selur. Það ógildir ábyrgðina. Ekki er mælt með breytingum eða tilhliðrunum á þessari vöru í neinni mynd, þar sem slíkt getur leitt til líkamstjóns.

10.EKKI nota utanhúss.

11.EKKI láta snúruna hanga fram af borði eða bekk.

12.EKKI setja vélina á eða nálægt heitum gas- eða rafmagnsbrennara, í heitan ofn, eða leyfa vélinni að snerta heita fleti. Utanaðkomandi hitagjafar geta skemmt vélina.

13.Haltu höndum og eldhúsáhöldum frá könnu vélarinnar meðan mótorinn gengur til að koma í veg fyrir hugsanleg alvarleg líkamsmeiðsl og/eða skemmdir á Vita-Mix vélinni. Nota má gúmmíspaða, en aðeins þegar Vita-Mix vélin er EKKI í gangi. Þegar sveigjanlega gúmmílokið er á sínum stað er hægt að nota Vita-Mix hröðunartólið/þjöppuna (fáanleg með sumum gerðum) meðan mótorinn gengur.

14.AÐVÖRUN: Blöð eru beitt! Farðu varlega með þau.

Reyndu aldrei að fjarlægja blöðin meðan kannan er á undirstöðu mótorsins.

EKKI nota með laus, skörðótt eða skemmd blöð - endurnýjaðu þau samstundis.

Til að draga úr hættunni á líkamstjóni skal aldrei setja blaðsamstæðuna á undirstöðu mótorsins án þess að kanna blandarans sé rétt sett á.

15.Hámarks venjuleg þyngd/rúmmál er jafngildi únsanna/lítranna sem skráð er á könnuna, þ.e. 48 oz. / 1,4 lítr. og verulega minna þegar þykkar blöndur eiga í hlut.

16.Ekki ætti að fylla könnuna meira en að 2/3 þegar hröðunartólið/þjappan er höfð á sínum stað meðan blandað er. EKKI fara umfram 30 sekúndur í samfelldri blöndun þegar hröðunartólið/þjappan er á sínum stað.

17.Þegar gert er hnetusmjör eða matvæli með olíugrunni skal EKKI vinna í meira en eina mínútu eftir að blandan byrjar að dreifa sér. Ofvinnsla getur valdið hættulegri ofhitun.

18.VIÐVÖRUN: Kælingarvandamál leiða til hitalokunar og mótorskemmdir geta hugsanlega orðið ef vélin er notuð í hljóðhólfum, öðrum en þeim sem Vita-Mix samþykkir og selur.

19.Alltaf skal nota vélina með allt tvískipta lokið læst á sínum stað (nema hröðunartólið/þjappan sé sett gegnum lokið eða við venjulega PBS notkun, þegar skvettuvörn er til staðar. Fjarlægðu loktappann aðeins þegar hráefni er bætt í eða þegar hröðunartólið/þjappan er notað.

20.AÐVÖRUN: Þegar heitir vökvar eru unnir:

Tvískipta krækta lokið verður að vera tryggilega læst á sínum stað. Þetta gerir gufu kleift að sleppa á eðlilegan hátt og kemur í veg fyrir að lokið losni þegar kveikt er á vélinni.

EKKI byrja vinnslu heitra vökva á MIKLUM hraða. Byrjaðu alltaf að vinna heita vökva á LITLUM hraða og skiptu svo á MIKINN hraða þegar vélin gengur.

Sýndu varúð með heita vökva. Vökvi getur úðast undan loktappanum eða gufa sem slekkur getur valdið bruna.

EKKI vinna heitt hráefni með ókræktu eða einföldu Vita-Mix loki.

21.AÐVÖRUN: EKKI ætti að hreinsa vélar með vatnssprautu. Sjá „Umhirða og hreinsun“.

22.VIÐVÖRUN: Á þeim vélum sem hafa upplýstan START/STOP rofa, gefur ljósið, þegar það logar, til kynna að rafmagn til blandara sé Á og blandari geti farið í gang. SLÖKKTU á rafmagni eða taktu vélina úr sambandi áður en hreyfanlegir hlutir eru snertir. SLÖKKTU á rafmagnsrofanum um nætur eða þegar vélin er skilin eftir án eftirlits.

Viðbótaröryggisatriði fyrir

Skammtablöndunarkerfið (PBS):

1.EKKI fylla klakafötuna með neinu öðru efni en klaka. Gættu þess að aðskotahlutir (þ.e. flipar af gos- eða bjórdósum) detti EKKI niður í fötuna.

2.EKKI fylla klakafötuna umfram lóðrétta merkið framan á henni. Lokið passar ekki á eininguna ef klakafatan er yfirfyllt. Ef lokið á klakafötunni er ekki rétt á sínum stað tengist klakafötulæsingin ekki, sem leiðir til þess að vélin fer ekki í gang.

3.AÐVÖRUN: Klakahefilsblað er beitt! Farðu varlega með það. EKKI nota með laus, skörðótt eða skemmd blöð.

4.EKKI aftengja samlæsingu klakafötunnar. Það getur leitt til aðvarlegra meiðsla.

5.Alltaf skal nota PBS með slettuvörn og/eða lokið á sínum stað.

Geymdu þessar

öryggisleiðbeiningar

Njóttu öryggis þessarar jarðtengdu vélar. Bandaríska rafmagnssnúran á Vita-Mix blandaranum kemur með þriggja pinna kló (jarðtengd) sem passar við staðlaðan þriggja pinna veggtengil (mynd A). Þessi snúra er breytileg fyrir lönd utan

Bandaríkjanna.

Millistykki (mynd B) eru fáanleg fyrir tveggja pinna tengla. EKKI klippa eða fjarlægja þriðja pinnann (jörð) af klónni eða rafmagnssnúrunni.

Ráðfærðu þig við rafvirkjann þinn ef þú ert ekki viss hvort veggtengillinn sé jarðtengdur gegnum raflögn hússins. Með rétt jarðtengdri tveggja pinna veggtengli skaltu jarðtengja vélina með því að festa flipann á millistykkinu við hlíf veggtengilsins með skrúfunni á miðri hlífinni (mynd B).

Mynd A

Mynd B

AÐVÖRUN! EKKI SKAL NOTA ÞRIGGJA PINNA MILLISTYKKI Í KANADA.

MIKILVÆG MINNISATRIÐI! Leiðbeiningarnar sem birtast í þessari Notkunar- og umhirðuhandbók geta ekki fjallað um allar mögulegar aðstæður og kringumstæður sem geta komið upp. Auðsýna verður heilbrigða skynsemi og varúð þegar hvaða tæki sem er er notað og viðhaldið.

27

Image 27
Contents Blender Table of Contents Important Safeguards Save These Safety InstructionsRead all instructions Important Notes Maintenance TipsGeneral Instructions Do not fill the ice bin higher than ice bin rimContainer Compatibility Care & CleaningNo utilice el producto al aire libre Medidas DE Seguridad ImportantesConserve estas instrucciones De seguridad Lea todas las instruccionesNotas Importantes Instrucciones GeneralesConsejos de mantenimiento AdvertenciaCompatibilidad DE Recipientes Mantenimiento Y LimpiezaConservez ces consignes de Sécurité Lisez toutes les instructionsNE PAS utiliser à l’extérieur Remarques Importantes Instructions GénéralesConseils d’entretien AvertissementCouvercle Socle moteur/Tableau de commandeEntretien ET Nettoyage Compatibilité DU RécipientNON utilizzare all’esterno Avvertenze ImportantiConservare queste istruzioni Di sicurezza Leggere le istruzioniMai scuotere un contenitore mentre in uso Istruzioni GeneraliConsigli di manutenzione AvvertenzaCoperchio Manutenzione E PuliziaCompatibilità Contenitore Base del motore/Pannello di controllo10. NÃO utilize o aparelho na rua Precauções ImportantesGuarde estas instruções De segurança Precauções adicionais para o Portion Blending System PBSAvisos Importantes Instruções GeraisDicas de manutenção AvisoCopo misturador Manutenção & LimpezaBase do Motor/Painel de controlo TampaSicherheitshinweise gut Aufbewahren Wichtige SicherheitsmassnahmenWarnung Allgemeine AnweisungenWartungstipps Zusätzliche Anweisungen für den PBS-EisbehälterDeckel Reinigung UND PflegeBEHÄLTER-KOMPATIBILITÄT Motorfuß/BedienfeldWAARSCHUWING. Bij de verwerking van hete vloeistoffen Belangrijke BeveiligingenBewaar deze Veilgheidsinstructies Gebruik HET Toesten Niet buitenshuisBelangrijke Opmerkingen Algemene InstructiesOnderhoudstips WaarschuwingRecipiënt Zorg & ReinigingMotorbasis/Bedieningspaneel DekselGem disse Sikkerhedsinstruktioner Læs alle instruktionerLad Ikke strømkablet hænge ud over kanten på bordet Generelle Instruktioner Vedligeholdelses TipsVigtige Bemærkninger Beholder Kompatibilitet Vedligeholdelse & RengøringEkki nota utanhúss Mikilvæg ÖryggisatriðiGeymdu þessar Öryggisleiðbeiningar Viðbótaröryggisatriði fyrir Skammtablöndunarkerfið PBSMikilvæg Minnisatriði Almennar LeiðbeiningarÁbendingar um viðhald AðvörunSamhæfni Könnu Umhirða & HreinsunTa vare på disse Sikkerhetsinstruksjonene Les alle instruksjonerMaskinen må være plassert slik at støpselet er tilgjengelig Viktige Anmerkninger Generelle InstruksjonerTips for vedlikehold Ikke fyll isbeholderen høyere enn til kantenLokk Vedlikehold OG RengjøringBeholder Kompabilitet Motorbase/kontrollpanelViktiga Säkerhetsåtgärder Spara dessa SäkerhetsanvisningarAnvänd Inte apparaten utomhus Viktiga Anmärkningar Allmänna AnvisningarUnderhållstips VarningBehållarens Kompatibilitet Underhåll OCH RengöringPidä nämä turvallisuusohjeet Tallessa Tärkeitä TurvallisuusohjeitaVaara Yleiset OhjeetHuolto-ohjeita ÄLÄ täytä jäälokeroa yli jäälokeron reunanSekoitusastia Hoito JA PuhdistusMoottorialusta/ohjauspaneeli KansiVIGYÁZAT! Forró folyadékok turmixolása esetén Fontos ÓvintézkedésekÕrizze meg ezt az útmutatót Késõbbi használatra Olvassa el a kézikönyvetFontos Megjegyzések Általános Használati ÚtmutatóKarbantartási tippek VigyázatKeverõtartály Karbantartás ÉS TisztításMotoregység/Vezérlõpanel Fedél3RUWLRQ %OHQGLQJ 6\VWHP PBS ʬʹ ʧʸʷ ʬʫʩʮ ʤʸʷʡ ʧʥʬʲʥʰʮ ʱʩʱʡʤʱʫʮ ʬʫʩʮʤʷʥʦʧʺʬ ʺʥʶʲ ʤʸʤʦʠʥʬʠ ʺʥʧʩʨʡ ʺʥʠʸʥʤ ʸʥʮʹ ʤʣʰʷʡ ʭʩʰʩʴ ʤʹʥʬʹ ʭʲ ʭʩʮʠʺʮʡ ʹʮʺʹʤʬ ʯʩʠ ʤʸʤʦʠʺʥʮʩʠʺʮʤ БнЬмйозт месЯдщн PBS Рсьуиефет рспцхлЬоейт гйб фп УэуфзмбГенйкеупдзгйеу ЦСПНФЙДБ&КБИБСЙУМПУ 18. Внимание Если Других стран будет другимПродержать в ледяном ларе в течение как минимум 1 часа Кнопка на моделях с электронными регуляторами управленияМатериалов. Избегайте работы аппарата с пустым контейнером Низкой температуре. При использовании этого типа льда можетРаствора Чтобы продлить срок службы Контейнера Компания Vita-MixРекомендует использовать мыльные растворы с низким Ph. Не Или с острым предметом20. Výstraha Pøi zpracování horkých tekutin Uschovejte tyto Bezpeènostní pokynyPøeètìte si všechny pokyny Nikdy se nedotýkejte pohyblivých èástí, zejména nožùVýstraha Obecné PokynyTipy pro údržbu Sejmìte nádobu, nalijte nápoj, ozdobte jej a podávejteKompatibilní Nádoby Údržba a Èištìní11. Ärge jätke toitejuhet rippuma üle laua või leti serva Tähtsad OhutusabinõudHoidke need Ohutusjuhised alles Ärge puudutage liikuvaid osi, eriti lõiketeriHoiatus Üldised JuhisedHoolusnõuanded Lisajuhised portsjonblenderi PBS jääanuma kohtaMahuti Ühilduvus Hooldus JA PuhastamineIzlasiet visas instrukcijas Svarîgi Droðîbas PasâkumiSaglabâjiet ðîs droðîbas Instrukcijas PBS Portion Blending SystemBrîdinâjums PamatinstrukcijasKopðanas padomi Nepiepildiet ledus trauku aukstâk par ledus trauka malâmVâciòð Kopðana UN TîrîðanaTrauka Savietojamîba Dzinçja korpuss/Vadîbas panelisNenaudokite lauke Svarbûs Saugumo NurodymaiIðsaugokite ðiuos saugumo Nurodymus Papildomi saugumo nurodymai Dalinei Maiðymo Sistemai DMSÁspëjimas Svarbios PastabosBendrieji Nurodymai Prieþiûros patarimaiTalpyklos Suderinamumas Prieþiûra IR ValymasObrażenia ciała Dodatkowe środki ostrożności podczasKorzystania z Systemu Miksowania Porcji ElektrykiemOgólnainstrukcjaobsługi Mycia go w zmywarce do naczyń Wyciągnij wtyczkę kabla zasilającego z gniazdkaPrzypadku modeli sterowanych elektronicznie Uważaj, aby nie Powierzchni obok noży zachowaj szczególną ostrożnośćĎalšie bezpečnostné opatrenia pre systém miešania Elektrického spotrebiča, vždy dodržiavajte tietoZákladné pokyny Porcie PBSĎalšie pokyny k nádobe na ľad systému miešania porcie PBS Všeobecné PokynyOdpojte napájací kábel Motorová základňa/ovládací panelKryt NádobaNE uporabljajte na prostem Pomembni Zašèitni UkrepiShranite ta varnostna Navodila Elektriko se posvetujte z elektrièarjemPomembne Opombe Splošna NavodilaNasveti za vzdrževanje OpozoriloZdružljivost Posode Vzdrževanje in ÈišèenjeÖnemlİ Önlemler Genel Talİmatlar Bakim VE Temİzlİk ΓΩΎΣ ˯Ύϴη ϭ ϢϜΤΘϟ ΔΣϮϟέϮΗϮϤϟ ΓΪϋΎϗ˯ΎϋϮϟ ΎϴόϴΒσ ήϣ άϫέϮΗϮϤϟ ΓΪϋΎϗ Ϧϣ ϡΪΨΘγϻ ϞΒϗήϳάΤΗ ςϠΨϟ ΔϴϠϤϋϩάϫ Δϣϼδϟ ΕΎϤϴϠόΗ φϔΣ ΪϨϛ ϞΧΩΕϼλϮϟ ήϳάΤΗ Bażiċi Miżuri Addizzjonali tas-Sigurtà għalElettriku ieħor, dejjem segwi dawn l-istruzzjonijiet Struzzjonijiet Ġenerali Aqla l-wajer tad-dawl Attent/a meta timsaħ qrib ix-xafra tax-shaverKontenitur Machines Page Page Page 14. Внимание Ножовете са остри! Работете с тях внимателно Прочетете всички указанияДвижещите се части, особено с ножовете 10. Да НЕ се използва на откритоИзбягвайте да работите с уреда, ако купата е празна Пълнете съда за лед по-високо от ръбаНай-висока скорост при моделите с електронно управление Порционирането на ледаИзползвайте мека кърпа за почистване на зоната на панела за За да удължите срока на експлоатация на купата, Vita-Mix виДисплея в панела за управление Или повредите прозорчето наNU utilizaþi în exterior Mãsuri Importante DE PrecauþiePãstraþi aceste instrucþiuni De siguranþã Citiþi toate instrucþiunileDemontaþi vasul, turnaþi, decoraþi ºi serviþi bãutura Instrucþiuni GeneraleSfaturi de întreþinere AtenþieVasul Compatibilitatea VasuluiSuportul cu motor Tabloul de comandã CapaculPortion Blending SystemPBS $ bc DG3? Sr 0 ~Æ Vita-Mix$= ~ U # ¢ Vita-Mix £§ v õ83 Ëè í4v XP PBS Advance, Blending Station Advance Speed, Vita-Prep 3, Vita-Prep, Vita-Pro 9v XPดเจ็บได้ คำเตือนควรปิดเครื่องหรือถอด ปลั๊กไฟที องก่อนสัมผัองหยุดสนิทก่ บตำแหน่ห้ ม ถอดปลั๊กสายไฟำหรับรุ่นทีมี่ สวิตช์ เพื่อให้อายุการใช้งานของโถปั่นยาวนานทีสุด ห้ามล้ องล้างจานUS, Canada & Latin America Commercial Customer Service

101807 specifications

The Vita-Mix 101807 is a high-performance blender designed for both home and professional use, providing exceptional versatility in the kitchen. Known for its robust construction and innovative features, the 101807 model stands out as a favorite among chefs and cooking enthusiasts alike.

At the heart of the Vita-Mix 101807 is its powerful motor, equipped with a 2.2 peak horsepower capacity that can effortlessly blend a variety of ingredients. This substantial power allows for smooth blending of tougher items, such as frozen fruits and vegetables, nuts, and ice, making it an ideal choice for smoothies, soups, sauces, and even ice cream. Its efficient blending capabilities not only save time but also help to preserve the nutrient content of the ingredients.

One of the key technologies featured in the Vita-Mix 101807 is its variable speed control, which allows users to achieve the desired texture and consistency of their blends. This feature empowers home cooks and professionals to fine-tune the blending process for different recipes, whether they prefer a chunky salsa or a silky purée. The pulse feature adds an additional layer of control, enabling quick bursts of blending for more texture variation.

The design of the 101807 model includes a large, 64-ounce container, which is perfect for preparing larger batches. This container is constructed from durable, BPA-free plastic, ensuring that it can withstand frequent use while being safe for food consumption. The container also features measurement markings, making it easy to measure ingredients accurately.

Another notable characteristic of the Vita-Mix 101807 is its self-cleaning capability. With just a drop of dish soap and warm water, the blender can clean itself in under a minute, simplifying the post-cooking cleanup process and enhancing user convenience.

Overall, the Vita-Mix 101807 embodies a combination of power, versatility, and ease of use. With its advanced blending technologies and user-friendly features, it is a valuable addition to any kitchen, delivering exceptional performance that meets the needs of both casual cooks and culinary professionals. Whether making smoothies, soups, or nut butters, the Vita-Mix 101807 stands unrivaled in providing consistent, high-quality results.