Vita-Mix 101807 Almennar Leiðbeiningar, Ábendingar um viðhald, Aðvörun, Mikilvæg Minnisatriði

Page 28

ALMENNAR LEIÐBEININGAR

1.Settu vökva og lin matvæli fyrst í könnuna, hluti sem eru fastir í sér og klaka seinast. Þrátt fyrir að það sé ekki nauðsynlegt fyrir vinnsluna þá gætir þú viljað skera eða brjóta matvæli niður í minni bita fyrir nákvæmari mælingu hráefna. Mælt er með þiðnuðum eða hálfþiðnuðum ávöxtum. Mælt er með MIKLUM hraða (eða hæsta hnappinum á gerðum með rafeindastjórntækjum) við erfiða blöndun.

2.Settu könnuna á undirstöðu mótorsins með því að samstilla hana yfir miðþófann sem festur er á undirstöðuna. (Mótorinn verður að hafa stöðvast til fulls áður en kannan er staðsett.) Ekki skal nota könnur fyrir hörð, þurr efni. Forðast að láta vélina þína ganga með tóma könnu.

3.Alltaf skal nota vélina með allt tvískipta lokið læst á sínum stað (nema hröðunartólið/þjappan sé sett gegnum lokið eða við venjulega PBS notkun, þegar skvettuvörn er til staðar. Ef verið er að blanda heitu hráefni verður lokið að vera tryggilega læst á sínum stað. Þegar heitir vökvar eru unnir skal EKKI nota ókrækt eða einfalt lok.

4.Veldu óskaðar stillingar tímamælis eða forstillt blöndunarkerfi. Fyrir vélar með breytilegan hraða eða HRATT/HÆGT stýringar skal velja óskaðan hraða. Flest matvæli eru blönduð á MIKLUM hraða. Byrjaðu á hægum eða breytilegum hraða með þung eða þykk matvæli og skiptu síðan á MIKINN hraða þegar vinnsla blöndunnar byrjar. Byrja ætti með heitar blöndur og mjög fullar könnur á LITLUM eða BREYTILEGUM hraða og síðan að skipta yfir í MIKINN hraða.

4a. Ef blanda hættir að snúast hefur loftbóla líklega lokast inni. Settu annað hvort hröðunartólið/þjöppuna (selt sérstaklega fyrir sumar gerðir) gegnum lokið meðan blandað er, eða stöðvaðu mótorinn, taktu könnuna af undirstöðunni og hrærðu eða skafðu blönduna af hliðum könnunnar inn í miðjuna með gúmmíspaða til að pressa allar loftbólur frá blöðunum. Settu lokið á aftur og haltu áfram að blanda.

4b. Vegna blöndunarhraða vélarinnar er vinnslutíminn stórum styttri en í vélum annarra framleiðenda. Fylgstu vandlega með blöndunni þinni þangað til þú hefur vanist hraðanum, til að forðast ofblöndun.

5.Þegar blandarinn hefur verið stöðvaður skaltu bíða þar til blöðin hafa stöðvast til fulls áður en þú fjarlægir lokið og/eða könnuna af undirstöðu mótorsins.

6.Taktu könnuna, helltu, skreyttu og berðu fram drykkinn.

7.SLÖKKTU á rafmagninu og/eða taktu vélina úr sambandi um nætur eða þegar vélin er skilin eftir án eftirlits.

Ábendingar um viðhald:

Aldrei slá könnunni við til að losa hráefnið í henni. Taktu könnuna af undirstöðunni og notaðu gúmmíspaða til að taka þykka blöndu af botni könnunnar.

Aldrei hrista eða hringla könnunni meðan hún er í notkun.

Aldrei taka könnuna fyrr en vélin hefur stöðvast til fulls.

Aldrei ræsa mótorinn fyrr en kannan er á sínum stað.

Viðbótaröryggisatriði fyrir klakafötu Skammtablöndunarkerfisins (PBS):

1.EKKI fylla klakafötuna hærra en að brún hennar.

2.Gættu þess að lokið á klakafötunni sé almennilega á sínum stað áður en vélin er notuð.

3.EKKI setja hluti á könnuna eða snerta könnuna meðan vélin er í gangi. Það hefur áhrif á klakaskömmtunarstýringuna.

4.Það virkar best í PBS að nota klaka úr klakagerðarvél. Lögun og stærð ísmolanna getur haft áhrif á virkni vélarinnar. Því kaldari, þurrari og harðari sem klakinn er, því betri verður blöndunarárangurinn. EKKI nota klakakubba eða stór stykki af samfrosnum ísmolum. Forðastu að nota klaka úr poka sem geymdur hefur verið í frysti við mjög lágt hitastig. Notkun slíks klaka getur leitt til að hefillinn frjósi. Ef nota verður pokaklaka þá ætti að geyma hann í frystikistu í að minnsta kosti eina klukkustund fyrir notkun.

AÐVÖRUN:

Ef þú greinir breytingu á hljóði vélarinnar eða ef harður hlutur eða aðskotahlutur kemst í snertingu við blöðin þá skaltu EKKI bera fram drykkinn/matinn. Kannaðu með lausa eða skörðótta hluti á blaðsamstæðunni, eða hluti sem vantar. Ef hlutir eru lausir, vantar, eða eru skörðóttir skal endurnýja blaðsamstæðuna. (Sjá ítarlega Notkunar- og umhirðuhandbók vélarinnar vegna upplýsinga.)

MIKILVÆG MINNISATRIÐI!

Fyrir gerðir með rafeindastýringum: Á öllum einingum fylgist innbyggði hitavarinn með hitastigi mótorsins og varar notandann við og á endanum slekkur á mótornum ef mótorinn ofhitnar. Við ofhitnun fyrirskipar skjárinn notandanum að taka könnuna og láta vélina ganga þar til hún kólnar. Þetta tekur um tvær mínútur. Þegar hitavarinn slekkur á mótornum skaltu endurskoða vinnslutækni þína og leiðbeiningarnar. Uppskriftirnar geta verið of þykkar eða of mikið hráefni í þeim. Íhugaðu að bæta við meiri vökva eða prófa annað kerfi.

Fyrir gerðir með forstilltum kerfisskífum eða -rofum: Hitavarinn getur slökkt

ámótornum til að vernda hann gegn ofhitnun. Til að endurræsa skal bíða þess að mótorinn kólni, með rafmagnið af (allt að 45 mínútur). Hægt er að flýta kælingu með því að setja undirstöðu mótorsins á kaldan stað. Taktu fyrst úr sambandi. Til að hraða ferlinu skaltu reyna að koma loftinu á hreyfingu með ryksugu eða viftu sem beint að að botni undirstöðunnar. Þegar hitavarinn slekkur á mótornum skaltu endurskoða vinnslutækni þína og leiðbeiningarnar. Uppskriftirnar geta verið of þykkar (bættu við vökva), verið unnar of lengi og á of litlum hraða (reyndu annað forstillt blöndunarkerfi ef til staðar) eða of mikið hráefni er í þeim. Ef mótorinn virðist vera að ofhitna, en hitavarinn hefur ekki slökkt á vélinni, skal stöðva vélina og taka könnuna af undirstöðunni.

Fyrir BarBoss- og Drink Machine Timer blandara: Stilltu tímamælinn á 20 sekúndur. KVEIKTU á vélinni og láttu hana ganga í 20 sekúndur. Endurtaktu þetta skref þrisvar sinnum, samtals eina mínútu. Gættu þess að snerta aldrei hluti á hreyfingu þegar þeir eru í notkun.

Fyrir tveggja hraða drykkjarvélar eða vélar með breytilegum hraða, Vita-

Pro og Vita-Prep blandara: Stilltu skífuna á HIGH (#10). KVEIKTU á vélinni og láttu hana ganga í eina mínútu. Gættu þess að snerta aldrei hlut á hreyfingu þegar hann er í notkun.

Leitaðu ráða hjá tæknistuðningi Vita-Mix®eða umboðsaðila Vita-Mix á staðnum vegna frekari aðstoðar ef nauðsyn krefur.

28

Image 28
Contents Blender Table of Contents Save These Safety Instructions Important SafeguardsRead all instructions Maintenance Tips General InstructionsDo not fill the ice bin higher than ice bin rim Important NotesCare & Cleaning Container CompatibilityMedidas DE Seguridad Importantes Conserve estas instrucciones De seguridadLea todas las instrucciones No utilice el producto al aire libreInstrucciones Generales Consejos de mantenimientoAdvertencia Notas ImportantesMantenimiento Y Limpieza Compatibilidad DE RecipientesLisez toutes les instructions Conservez ces consignes de SécuritéNE PAS utiliser à l’extérieur Instructions Générales Conseils d’entretienAvertissement Remarques ImportantesSocle moteur/Tableau de commande Entretien ET NettoyageCompatibilité DU Récipient CouvercleAvvertenze Importanti Conservare queste istruzioni Di sicurezzaLeggere le istruzioni NON utilizzare all’esternoIstruzioni Generali Consigli di manutenzioneAvvertenza Mai scuotere un contenitore mentre in usoManutenzione E Pulizia Compatibilità ContenitoreBase del motore/Pannello di controllo CoperchioPrecauções Importantes Guarde estas instruções De segurançaPrecauções adicionais para o Portion Blending System PBS 10. NÃO utilize o aparelho na ruaInstruções Gerais Dicas de manutençãoAviso Avisos ImportantesManutenção & Limpeza Base do Motor/Painel de controloTampa Copo misturadorWichtige Sicherheitsmassnahmen Sicherheitshinweise gut AufbewahrenAllgemeine Anweisungen WartungstippsZusätzliche Anweisungen für den PBS-Eisbehälter WarnungReinigung UND Pflege BEHÄLTER-KOMPATIBILITÄTMotorfuß/Bedienfeld DeckelBelangrijke Beveiligingen Bewaar deze VeilgheidsinstructiesGebruik HET Toesten Niet buitenshuis WAARSCHUWING. Bij de verwerking van hete vloeistoffenAlgemene Instructies OnderhoudstipsWaarschuwing Belangrijke OpmerkingenZorg & Reiniging Motorbasis/BedieningspaneelDeksel RecipiëntLæs alle instruktioner Gem disse SikkerhedsinstruktionerLad Ikke strømkablet hænge ud over kanten på bordet Vedligeholdelses Tips Generelle InstruktionerVigtige Bemærkninger Vedligeholdelse & Rengøring Beholder KompatibilitetMikilvæg Öryggisatriði Geymdu þessar ÖryggisleiðbeiningarViðbótaröryggisatriði fyrir Skammtablöndunarkerfið PBS Ekki nota utanhússAlmennar Leiðbeiningar Ábendingar um viðhaldAðvörun Mikilvæg MinnisatriðiUmhirða & Hreinsun Samhæfni KönnuLes alle instruksjoner Ta vare på disse SikkerhetsinstruksjoneneMaskinen må være plassert slik at støpselet er tilgjengelig Generelle Instruksjoner Tips for vedlikeholdIkke fyll isbeholderen høyere enn til kanten Viktige AnmerkningerVedlikehold OG Rengjøring Beholder KompabilitetMotorbase/kontrollpanel LokkSpara dessa Säkerhetsanvisningar Viktiga SäkerhetsåtgärderAnvänd Inte apparaten utomhus Allmänna Anvisningar UnderhållstipsVarning Viktiga AnmärkningarUnderhåll OCH Rengöring Behållarens KompatibilitetTärkeitä Turvallisuusohjeita Pidä nämä turvallisuusohjeet TallessaYleiset Ohjeet Huolto-ohjeitaÄLÄ täytä jäälokeroa yli jäälokeron reunan VaaraHoito JA Puhdistus Moottorialusta/ohjauspaneeliKansi SekoitusastiaFontos Óvintézkedések Õrizze meg ezt az útmutatót Késõbbi használatraOlvassa el a kézikönyvet VIGYÁZAT! Forró folyadékok turmixolása eseténÁltalános Használati Útmutató Karbantartási tippekVigyázat Fontos MegjegyzésekKarbantartás ÉS Tisztítás Motoregység/VezérlõpanelFedél Keverõtartályʤʸʷʡ ʧʥʬʲʥʰʮ ʱʩʱʡ ʤʱʫʮʬʫʩʮ 3RUWLRQ %OHQGLQJ 6\VWHP PBS ʬʹ ʧʸʷ ʬʫʩʮʤʸʤʦʠ ʤʷʥʦʧʺʬ ʺʥʶʲʤʣʰʷʡ ʭʩʰʩʴ ʤʹʥʬʹ ʭʲ ʭʩʮʠʺʮʡ ʹʮʺʹʤʬ ʯʩʠ ʤʸʤʦʠ ʥʬʠ ʺʥʧʩʨʡ ʺʥʠʸʥʤ ʸʥʮʹʺʥʮʩʠʺʮʤ Рсьуиефет рспцхлЬоейт гйб фп Уэуфзмб БнЬмйозт месЯдщн PBSГенйкеупдзгйеу ЦСПНФЙДБ&КБИБСЙУМПУ Других стран будет другим 18. Внимание ЕслиКнопка на моделях с электронными регуляторами управления Материалов. Избегайте работы аппарата с пустым контейнеромНизкой температуре. При использовании этого типа льда может Продержать в ледяном ларе в течение как минимум 1 часаЧтобы продлить срок службы Контейнера Компания Vita-Mix Рекомендует использовать мыльные растворы с низким Ph. НеИли с острым предметом РаствораUschovejte tyto Bezpeènostní pokyny Pøeètìte si všechny pokynyNikdy se nedotýkejte pohyblivých èástí, zejména nožù 20. Výstraha Pøi zpracování horkých tekutinObecné Pokyny Tipy pro údržbuSejmìte nádobu, nalijte nápoj, ozdobte jej a podávejte VýstrahaÚdržba a Èištìní Kompatibilní NádobyTähtsad Ohutusabinõud Hoidke need Ohutusjuhised allesÄrge puudutage liikuvaid osi, eriti lõiketeri 11. Ärge jätke toitejuhet rippuma üle laua või leti servaÜldised Juhised HoolusnõuandedLisajuhised portsjonblenderi PBS jääanuma kohta HoiatusHooldus JA Puhastamine Mahuti ÜhilduvusSvarîgi Droðîbas Pasâkumi Saglabâjiet ðîs droðîbas InstrukcijasPBS Portion Blending System Izlasiet visas instrukcijasPamatinstrukcijas Kopðanas padomiNepiepildiet ledus trauku aukstâk par ledus trauka malâm BrîdinâjumsKopðana UN Tîrîðana Trauka SavietojamîbaDzinçja korpuss/Vadîbas panelis VâciòðSvarbûs Saugumo Nurodymai Iðsaugokite ðiuos saugumo NurodymusPapildomi saugumo nurodymai Dalinei Maiðymo Sistemai DMS Nenaudokite laukeSvarbios Pastabos Bendrieji NurodymaiPrieþiûros patarimai ÁspëjimasPrieþiûra IR Valymas Talpyklos SuderinamumasDodatkowe środki ostrożności podczas Korzystania z Systemu Miksowania PorcjiElektrykiem Obrażenia ciałaOgólnainstrukcjaobsługi Wyciągnij wtyczkę kabla zasilającego z gniazdka Przypadku modeli sterowanych elektronicznie Uważaj, aby niePowierzchni obok noży zachowaj szczególną ostrożność Mycia go w zmywarce do naczyńElektrického spotrebiča, vždy dodržiavajte tieto Základné pokynyPorcie PBS Ďalšie bezpečnostné opatrenia pre systém miešaniaVšeobecné Pokyny Ďalšie pokyny k nádobe na ľad systému miešania porcie PBSMotorová základňa/ovládací panel KrytNádoba Odpojte napájací kábelPomembni Zašèitni Ukrepi Shranite ta varnostna NavodilaElektriko se posvetujte z elektrièarjem NE uporabljajte na prostemSplošna Navodila Nasveti za vzdrževanjeOpozorilo Pomembne OpombeVzdrževanje in Èišèenje Združljivost PosodeÖnemlİ Önlemler Genel Talİmatlar Bakim VE Temİzlİk ϢϜΤΘϟ ΔΣϮϟέϮΗϮϤϟ ΓΪϋΎϗ ˯ΎϋϮϟΎϴόϴΒσ ήϣ άϫ ΓΩΎΣ ˯Ύϴη ϭϡΪΨΘγϻ ϞΒϗ ήϳάΤΗςϠΨϟ ΔϴϠϤϋ έϮΗϮϤϟ ΓΪϋΎϗ ϦϣΪϨϛ ϞΧΩ ϩάϫ Δϣϼδϟ ΕΎϤϴϠόΗ φϔΣΕϼλϮϟ ήϳάΤΗ Miżuri Addizzjonali tas-Sigurtà għal BażiċiElettriku ieħor, dejjem segwi dawn l-istruzzjonijiet Struzzjonijiet Ġenerali Attent/a meta timsaħ qrib ix-xafra tax-shaver Aqla l-wajer tad-dawlKontenitur Machines Page Page Page Прочетете всички указания Движещите се части, особено с ножовете10. Да НЕ се използва на открито 14. Внимание Ножовете са остри! Работете с тях внимателноПълнете съда за лед по-високо от ръба Най-висока скорост при моделите с електронно управлениеПорционирането на леда Избягвайте да работите с уреда, ако купата е празнаЗа да удължите срока на експлоатация на купата, Vita-Mix ви Дисплея в панела за управлениеИли повредите прозорчето на Използвайте мека кърпа за почистване на зоната на панела заMãsuri Importante DE Precauþie Pãstraþi aceste instrucþiuni De siguranþãCitiþi toate instrucþiunile NU utilizaþi în exteriorInstrucþiuni Generale Sfaturi de întreþinereAtenþie Demontaþi vasul, turnaþi, decoraþi ºi serviþi bãuturaCompatibilitatea Vasului Suportul cu motor Tabloul de comandãCapacul VasulDG3 Portion Blending SystemPBS $ bcËè í ? Sr 0 ~Æ Vita-Mix$= ~ U # ¢ Vita-Mix £§ v õ83Speed, Vita-Prep 3, Vita-Prep, Vita-Pro 9v XP 4v XP PBS Advance, Blending Station Advanceคำเตือน ควรปิดเครื่องหรือถอดปลั๊กไฟที องก่อนสัมผั ดเจ็บได้บตำแหน่ องหยุดสนิทก่ถอดปลั๊กสายไฟ ำหรับรุ่นทีมี่ สวิตช์เพื่อให้อายุการใช้งานของโถปั่นยาวนานทีสุด ห้ามล้ องล้างจาน ห้ มCommercial Customer Service US, Canada & Latin America

101807 specifications

The Vita-Mix 101807 is a high-performance blender designed for both home and professional use, providing exceptional versatility in the kitchen. Known for its robust construction and innovative features, the 101807 model stands out as a favorite among chefs and cooking enthusiasts alike.

At the heart of the Vita-Mix 101807 is its powerful motor, equipped with a 2.2 peak horsepower capacity that can effortlessly blend a variety of ingredients. This substantial power allows for smooth blending of tougher items, such as frozen fruits and vegetables, nuts, and ice, making it an ideal choice for smoothies, soups, sauces, and even ice cream. Its efficient blending capabilities not only save time but also help to preserve the nutrient content of the ingredients.

One of the key technologies featured in the Vita-Mix 101807 is its variable speed control, which allows users to achieve the desired texture and consistency of their blends. This feature empowers home cooks and professionals to fine-tune the blending process for different recipes, whether they prefer a chunky salsa or a silky purée. The pulse feature adds an additional layer of control, enabling quick bursts of blending for more texture variation.

The design of the 101807 model includes a large, 64-ounce container, which is perfect for preparing larger batches. This container is constructed from durable, BPA-free plastic, ensuring that it can withstand frequent use while being safe for food consumption. The container also features measurement markings, making it easy to measure ingredients accurately.

Another notable characteristic of the Vita-Mix 101807 is its self-cleaning capability. With just a drop of dish soap and warm water, the blender can clean itself in under a minute, simplifying the post-cooking cleanup process and enhancing user convenience.

Overall, the Vita-Mix 101807 embodies a combination of power, versatility, and ease of use. With its advanced blending technologies and user-friendly features, it is a valuable addition to any kitchen, delivering exceptional performance that meets the needs of both casual cooks and culinary professionals. Whether making smoothies, soups, or nut butters, the Vita-Mix 101807 stands unrivaled in providing consistent, high-quality results.